Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 53

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 53
e'MREIÐIN SKREIÐ 33 hnippingum við aðra, er Iíka þurftu að nota ferjuna. Þetta Var kallað að taka af í vatn og var alt annað en góð yinna, en þótti þó betra en að leggja á í vatn, eins og þeir Urðu að gera, sem vestur yfir fóru, eftir að hafa vaðið yfir Vesturkvíslarnar til að smala saman hestunum, sem hentust Uln allar eyrar, ærir af kulda eftir sundið. Það þurfti mikið þrek og karlmensku til þess að vera ferju- maður á Sandhólaferju, enda voru það oft valdir menn. Einn ^irra nafnkendustu í seinni tíð var Ólafur Guðmundsson. Var ^ann orðlagður fyrir dugnað, röggsemi og hjálpfýsi, enda tók hann svo nærri sér við ferjustörfin, að hann misti heilsuna Utn langt skeið. Hvíldartími ferjumannanna var ekki langur á v°fin, því þá réði sól, en á vetrum dagur, hversu lengi ferjab var á hverjum sólarhring. Vinnan var erfið, ferjumenn Urðu að taka á móti hverjum bagga og reiðingum upp í bát- ana og afhenda alt aftur með skilum, róa oft báðar leiðir, stiindum undir einum eða fleiri hestum, á móti straum og v'ndi. Auk þessa urðu þeir oft að hjálpa mönnum, sem illa Voru á sig komnir, annað hvort af sjálfráðu eða ósjálfráðu, °9 standa í stöðugu rifrildi út af hleðslunni og fleiru. Þeir fengu sjaldan næði til að sofa eða éta, en áttu ávalt kost á nægu atengi hjá ferðamönnum. í rauninni voru það því ekki nema afburðamenn, sem þoldu þetta starf til lengdar. Til er lýgjng af ferjunni á Sandhólaferju, rúmlega þúsund ara gömul. Hún stendur í Landnámu og er þannig: *Þeir Steinn hinn snjalli og Sigmundr, son Sighvats rauða, Jtu tor utan af Eyrum, ok kvámu til Sandhólaferju allir senn, ’Qniundr ok förunautar Steins, ok vildu hvárir fyrr fara yfir at1a; þeir Sigmundr stökuðu húskörlum Steins, ok ráku þá ra skipinu; þá kom Steinn at, ok hjó þegar Sigmund banahögg«. , ^ffiri nú aðeins síðasta orðinu í þessari ágætu lýsingu breytt vigV'^U ^n^3" eða kjafts-högg, þá hefði hún átt nákvæmlega > öll þau þásun(j ár, sem ferjað var á Sandhólaferju.1) ^ a er komið var yfir um ána með allan farangurinn, menn Ulr að vinda föt sín eða fara í þurt og fá sér mat og 1) P v, , erlan á Sandhólaferju var lögö niður eftir aö brúin yfir Þjórsá bVgð 1895. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.