Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 47
EiMREIÐ1N HLUTVERK KIRKJUNNAR 143 Astandið er orðið ískyggilegt í sumum löndum. Það er t. d. Sv° ískyggilegt í Bandaríkjunum, að 60°/o af öllu fólki sækja aUs ekki kirkju, og af þessum 60°/o er meiri hlutinn verka- rnenn. Afleiðingin hefur orðið sú, að mikið af þeim dýrmæta ^rafti, sem eitt sinn fór til kirkjunnar, og hjálpaði til að gera hana volduga og sterka, beinist nú í aðra átt, sem í engu á sammerkt við kirkjulega starfsemi. Allur áhugi verkamanna ^einist að verkalýðssamtökum, og vér finnum í þessari við- 'eitni þeirra mikið af þeim ötulleik, sem áður var beitt í þarfir ^irkjunnar. Kirkjurnar hafa ekki einungis mist verkamenn um allan heim, þaor hafa að miklu leyti mist vísindamenn um allan neim. Vísindamennirnir komu líka til að fá eitthvað, og fyr á iinium öðluðust þeir í raun og veru það, sem þeir leituðu að. m alda raðir þróuðust engin vísindi utan kirkjunnar. En ■rkjan er orðin kjarklítil. Hún trúir á að varðveita það, sem Ver höfum, en ekki á að bæta því við, sem vér höfum ekki, eE arangurinn af hinni nýju þekkingu hefur í för með sér ó- v®ntar niðurstöður, sem knýja kirkjuna til að endurskoða af- s.t°ðu sína til vissra málefna. Stundum held ég, að kirkjan sé 0 1 °S stundum held ég, að hún sé hrædd. Sú hugsun er á- ,ega algeng, að ef vér hvörflum frá skoðun, sem orðin er °Verjandi, þá sé alt, sem vér eigum, jafnvel vor dýrmætustu ..,.°ss’ ' hættu. Menn ímynda sér, að annaðhvort eigi að halda u eða engu. Slíkt er afar-heimskuleg skoðun. Vísindin end- UrnVÍa dag frá degi skoðanir sínar. Þau gera það varlega, eins °g líka vera ber. En þau gera það, hvenær sem þess er .r • Wrkjan er að eins fáanleg til að endurskoða kenningar Slnar, þegar óvenjuleg þvingun hefur knúð hana til þess, og Pnr það þá að eins óbeinlínis. Menn munu segja, að guð- Um ln^arnir seu a^ verða æ frjálslyndari. Ég efast alls ekki hin' se saEE’ er ómótmælanleg staðreynd, að °Pmberu trúarjátningarit, bæði rómversk-kaþólsku og mót- sk' enna'klrknanna> eru alda gömul. Það kann að mega út- l ra frúarjátningarnar með frjálslyndari hætti, en enginn 0rir að breyta þeim. þetta físj 7 er ein a^ ástæðunum fyrir því, að fjöldi manna, sem v'ð msindastarfsemi, neitar að láta sér ant um kirkjurnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.