Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 97
eimreiðin GLOSAVOGUR 193 honum heldur en ekki orðið ógreitt umferðar, er hann nálg- aðist kofa Glosa, og veslings Malla varð nú að horfa á það, að grjótinu, sem hún hafði dreift með miklum erfiðismunum um veginn, var nú rutt í burtu til beggja handa. Tók hún þetta sem nýjan vott ofsóknar á hendur sér, og varð hams- laus af reiði. >]æja, Barty minn, þú ert laglegur piltur*, sagði Glosi 9amli, þar sem hann sat í kofadyrum sínum, og virti hinn óboðna gest fyrir sér. >Ekkert mein geri ég neinum, sem ekkert gera á hluta ttiinn*, sagði Barty; »sjórinn er öllum heimill, Malachi«. >Og himininn er öllum heimill, og þó hef ég ekki leyfi til að fara upp á þakið á stóru hlöðunni ykkar til þess að virða hann fyrir mér«, sagði Malla, sem stóð á flúðunum þar nærri með langan krókstjaka í hendi. Með þessu verkfæri krækti hún marhálminn að Iandi úr greipum sævar. »En þú hefur en9a réttlætistilfinningu, né heldur sómatilfinningu, ella mundir þú ekki hingað koma til þess að áreita gamalmenni, eins og hann afi minn er«. *Eg ætlaði ekkert að áreita hann, né heldur þig, Malla. Lofaðu mér að vera í friði um stund, og síðan verðum við Sóðir vinir«. >Vinir!« hrópaði Malla. »Hver mundi svo sem kjósa þig þína líka að vin? Eða til hvers varstu að bylta grjótinu 1 burtu? Það var eign afa míns«. Og í reiði sinni gerði hún S18 líklega til að veita honum aðför. >Láttu hann vera, Malla«, mælti gamli maðurinn; »láttu hann vera. Hann mun fá sín makleg málagjöld. Hann mun rukna einhvern daginn, ef hann kemur hingað ofan, þegar Vlr>dur stendur á land«. *Bara hann druknaði þá!« mælti Malla í bræði sinni. . e*h hann í stóra hylinn milli klappanna, og sjórinn geystist um hálf-aðfallið, mundi ég ekki lyfta hendi til þess að larga honum«. sO-jú, það mundir þú gera, Malla; þú mundir krækja mig úr með krókstjakanum þínum, líkt og stóra marhálms- haekju«. Hún sneri sér frá honum með fyrirlitningu, er hann mælti 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.