Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Side 92

Eimreiðin - 01.07.1930, Side 92
300 RAUÐA DANZMÆRIN EIMREIÐIW koma þeirri hugmynd fyrst inn hjá Mötu Hari, að danzar hennar hefðu trúarlega þýðingu. Árið 1905 bauðst hún til að sýna þjóðdanza frá Java á Guimet-safninu, þar sem mikið er til af fágætum listaverkum úr Asíu. Á undan sýningunni reis gráskeggjaður Austurlanda-fræðingur upp úr sæti sínu og skýrði fyrir samkomugestunum þýðingu þá, sem fólgin væri i hrynjandi danzanna, sem ætti að fara að sýna. í lok ræðu hans kom Mata Hari inn, hulin slæðum. Svo mikil var aes- ingin og eftirvæntingin eftir ræðu fræðimannsins, að Mata Hari varð yfirkomin af, enda greip hún þegar tækifærið, sem henni bauðst þarna, og danzaði hinn fræga >Svartperlu-danz« sinn með þeim hætti, að vel féll saman við lýsingar ræðumanns- ins. Morguninn eftir voru Parísar-blöðin full af frásögnum um hina einstæðu danzsýningu í virðulegu þjóðminjasafni, sem mest væri sótt af alvarlega hugsandi vísindamönnum o. s. frv- Mata Hari var alt í einu orðin fræg, og hún var fljót að fmra sér frægðina í nyt. Úr Austurlanda-Iistasafninu lá nú leið hennar beint inn í skrautsali sendiherra Chile í París. En þar hafði hún aðeins örskamma dvöl á hraðri ferð sinni upP á við. Murat prinsessa bauð henni til hallar sinnar til þess að danza þar frammi fyrir útvöldum hópi gesta. Hátindi frægðarinnar náði hún þó fyrst eftir að del Drago prinz hafði haldið samkvæmi mikið, þar sem hún var aðalstjarnan- En Parísarbúar eru fljótir að skifta skapi, og ekki leið a löngu unz þeir fóru að verða leiðir á sýningum hennar. Blöðin höfðu í fyrstu tekið henni með kostum og kynjum- En nú tók lofið að minka og tónninn að verða napur. Mata Hari fann, að hún var að bíða ósigur. Hún gerði sig ekki ánægða með neitt minna en að vera tilbeðin eins og gyð)3> og helzt leit út fyrir að þessi metnaðargirnd hennar ætlaði að verða henni til falls. Hún tók þá það ráð að hverfa burt úr París um hríð. Hún hafði áður verið í Berlín og tók nu tilboði um að fara þangað aftur. Þetta var árið 1907. Um njósnir. »Stundum liggur mér við að trúa á dutlunga forlaganna, en við nánari athugun sannfærist ég fljótlega um, að ég Se^ sjálf ráðið örlögum mínum«. Þannig kemst Mata Hari að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.