Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 95

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 95
eimreidin RAUÐA DANZMÆRIN 303 tungumál reiprennandi. Um það leyti sem hann tók upp Sfeifatitilinn átti hann að baki sér óknyttaferil, sem ekki var beinlínis til sóma umferðasala-stéttinni. Eitt sinn, er hann var staddur í Berlín, hugðist hann að létta sér upp frá sölustarfinu og sjá sig um í borginni. Hann labbaði í hægðum sínum götuna Unter den Linden, en á þessu ferðalagi var hann tekinn fastur fyrirvaralaust af lög- reglunni, og að ástæðulausu, að því er hann bezt vissi. Því hann gat ekki skilið, að hann ætti nokkuð sökótt við lögreglu ^erlínar, þá nýkominn til borgarinnar, þó að margar smá- syndir hefði hann á samvizkunni, sem að vísu var ekki upp- næm fyrir öllu. Umferðasalinn varð ekki síður hissa, þegar l'onum var fylgt í mjög viðfeldin salarkynni í skrifstofubygg- ln9u einni, í stað þess að vera fluttur á lögreglustöðina. En ká fyrst náði undrun hans hámarkinu, þegar lesin var yfir ^onum ýtarleg skýrsla um öll hrekkjabrögð hans og þorpara- slrik þau, er hann hafði framið á ferðum sínum víðsvegar Uln lönd. Lögreglustjórinn, sem yfirheyrði hann, var sárreiður ^lr framkomu hans, og kvað bæði frönsku og belgisku yfir- yóldin krefjast þess, að hann yrði framseldur og honum refsað fVHr hin mörgu afglöp hans. Þegar búið var að gera um- ^ðasalann svo hræddan, að hann skalf á beinunum og bjóst Ul^ æfilöngu fangelsi, sneri lögreglustjórinn skyndilega við |aðinu og varð hinn blíðasti á manninn, kvað hægt vera að larga málinu, ef Coudoyannis gerðist njósnari, maður með . ans málaþekkingu gæti orðið að miklu liði. Veslings Qrikk- lnn félst á þetta og lagði á stað aftur út í lífið sem greifi E°sta de Smyrnos, unz því lauk með því, að hann var skot- lnn fyrir njósnir. Hvers vegna gerðist Mata Hari njósnari? ^afalaust hefur Mata Hari ekki gerst njósnari til fjár, því aun spæjara eru að jafnaði langtum lægri en almenningur 9enr sér { hugarlund og langt frá því að vera sanngjörn, Pegar tekið er tillit iil þess, hve starfið er hættulegt. Oss er kunnugt um, hvernig njósnurum var launað. Jafnvel á riðarárunum voru Iaunin svo rýr, að þau gátu varla freistað n°l<kurs þess manns, sem einhverra annara úrkosta átti um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.