Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 5
eimreiðin HANN ER AÐ KOMA 355 verjar hafa tekið við völdunum af Grikkjum. En það er síður en svo, að þeim farnist betur. Júlíus Caesar laetur gera sig að guði. Líkneski hans er reist í musterinu í Róm, og heil Prestastétt er sett á stofn til að þjóna honum. A sama tíma °3 Caesar lætur taka sig í guða tölu, afneitar hann ódauð- leika sálarinnar frammi fyrir ráðinu í Róm. Caesar og af- komendur hans hafa kúgað undir sig allan heiminn, og undir °kt hálfvitskertra einvalda stynur öll jörðin, unz vitfyrringin næti hámarki sínu í athöfnum þeirra Caligúlu og Nerós. í öllu þessu ragnarökkri tortímandi heimsrásar er það, að Stnáþjóð ein, sem byggir óverulegan skika úr hinu víðlenda r°mverska ríki, elur, fyrir munn spámanna sinna og sjáara, v°ntna um Messías, sem koma eigi til að létta okinu af herð- Um hinna kúguðu. — Messíasar-vonirnar eru hvergi sterkari en með Israelsþjóðinni. Þó gera þær víðar vart við sig. l°oirnar bera þær óljóst í brjósti. Goðsagnir herma frá meistaranum mikla, sem koma eigi. í musterum hinna kúg- nðu er talað um hann í leyndum. Stjörnuspekingar reikna út <0mu hans. Spámenn og vitringar sjá hann í sýnum, Guðs- Sonmn, sem eigi að stjórna heiminum. Svo er sagt, að skáldið skylos, sem var sonur eins af prestunum við launhelgarnar 'eusis, hafi lýst því einu sinni yfir, upp yfir allan mann- ann í einu leikhúsinu í Aþenu, að nýr andlegur konungur mnni koma og gera að engu vald heimsdrotnaranna, en þe enum°nnum þótti svo nærri höggvið drotnara sínum, með sari djörfu yfirlýsingu Æskylosar, að hann slapp með t[ei^mtridUTn hú þui ad verða drepinn. Hann hafði líka í sjón- Jjum sínum dregið dár að hinum heiðnu guðum. Og í Idut e>J<num ”Promeþeifs bundinn“ lætur hann Seif bíða lægra nær ^ V>^Urei^nmm uið hinn frelsandi vin framtíðarinnar, sem leu rf^lnum hrá Seifi og gefur mönnunum — og kennir þeim sfó aru°ma. Þráin eftir lausnara kemur glögt fram í þessum slóuleik Æskylosar. Fjórum öldum síðar lýsir skáldið Suðrl- 1 e‘nU kuæða sinna komu nýrrar aldar og fæðingu [/ifgjlj C3S harns, sem skáldið segir að verða muni konungur. 70 f er UpP‘ á dögum Ágústusar keisara. Hann er fæddur árið a q °3 dúmn árið 19 f. Kr. Alstaðar verður hins sama vart: 3 n u ky n i ð þr áir komu andlegs leiðtoga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.