Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 79
Eimreiðin EFTIRKÖST 429 »Er presturinn heima?« Hversvegna er hann að spyrja eftir séra Jóhanni? Hann á ekkert erindi við prestinn. Já, presturinn var heima. »Inga«, segir hann. Hún segir: »Hvað?« Röddin er þurleg. er eins og hún sé að verja sig með rómnum. Það er eins og hún sé að banda honum frá sér með hreimnum í tessu eina orði. Aðalgeir hættir við það, sem hann ætlaði ag segja. Hann hefur ekki skap til að halda áfram. En henn getur ekki runnið svona af hólminum. ®Ingunn« segir hann aftur, »ég ætla suður í haust!« »Suður? Suður hvert?« Hún segir þetta hranalega. Hún Se9ir það þannig, að Aðalgeir finnur að hún vill að hann Hri sem fyrst. Nú er hún búin að ná valdi yfir sér. Aðal- 9eir þarf ekki að vera í vafa. s]á, ég ætla til Reykjavíkur að fá mér á höfuðið, eitthvað ærlegt ofan á höfuðið. Sannaðu til: Ég fæ stúdentshúfu með vorinu«. inga er orðin litverp. Aðalgeir fer og gleymir að kveðja. Hann fer út og lætur aftur hurðina. Guð minn góður. Það er Suona. Hún náfölnar, þegar hún sér hann. Og hann tefur ekki meira. Hann heldur áfram eitthvað suður á bæi og kemur ekki heim fyr en um miðja nótt. Og það var guðsmildi að hann kom, að hann skyldi ekki grípa til örþrifaráða. Hann Var í svo voðalegu skapi. Haustið líður og veturnætur koma. Þá er haldinn fundur j'l skemtunar á prestssetrinu. Þar er samkomuhús. Aðalgeir er ekki. Hann veit að hann má ekki koma þar. En hann efur enga ró. Hann verður að fara og sjá. Hann hefur ekki n°kkum frið, þegar líður á kvöldið. Og um tólfleytið fer hann. Stúdentinn er að flytja ræðu, þegar hann kemur. Hann fifur áheyrenáurna. Þeir hlusta hugfangnir. Svo dynur við ófaklapp. Öll sveitin klappar þessum manni lof í lófa. Aðal- 9eir heyrir ekkert hvað fram fer. Hann leitar að Ingu með ar>gunum og finnur hana strax. Hún horfir á ræðumanninn, ? Vu^ af aðdáun. Svo er farið að danza. Stúdentinn tekur Ingu ^nn reikar með honum fram á gólfið, eins og drukkin ask Hann tekur ekki utanum hana eins og hinir í danzinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.