Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.10.1933, Blaðsíða 20
370 A. KIELLAND OQ GESTUR PÁLSSON eimreiðin ekki orðið um sel, ef einhver hefði bent honum á, að þessi saga hans væri mestöll frá Kielland. Eg er sannfærður um, að hann hefði neitað því. En er þá ekki rangt að tala hér um lán eða áhrif frá Kielland? Um lán ef til vill, en ekki um áhrif. Ekki er að efa að Gestur hafi lesið beztu sögu Kiellands, og það líklega oftar en einu sinni. Hún hefur hlotið að falla honum vel í geð, svo gersamlega sem hún var skrifuð í hans anda. Ef nokkur bók hefur getað sezt að í hug hans, þá átti hún að geta það. En nú er það svo, að í skáldsögunni Garman og Worse er sagan um kaupmannsdótturina og prestinn alls ekki eins áberandi eins og virðast mætti, þegar hún er leyst út úr samhenginu og sögð út af fyrir sig, eins og ég hef gert hér að framan. í skáldsögunni er hún sögð í pörtum, á víð oS dreif (í kapítulunum 5, 8, 9, 11 og 13). Vera má að Gestur hafi aldrei — vísvitandi — litið a hana sem heild út af fyrir sig. Engu að síður hefur hún getað kristallast í hug hans að honum óafvitandi og komið fram í hinni nýju sögu: Vordraumur. Það styður og þessa skoð- un, að langt var um liðið síðan bókin kom út og því líklega langt síðan Gestur hafði lesið hana; bókin hafði því haft tóm til að hverfa úr meðvitund hans og verka á ímyndunarafl hans. »Alla hluti skilja mennirnir jarðligri skilningu, því að þei01 er eigi gefin andlig spektin* segir Snorri, og verð ég a^ játa, að þetta sannast á mér, þegar ég reyni að gera mer grein fyrir verkum skáldanna, því ég er ekki skáld og hef því enga samskonar reynslu til samanburðar. Vera mætti þó, að til samanburðar mætti benda á afdrif lagstúfa í minni manns — og þar get ég talað af eigin reynslu- Heyri ég lagstúf, sem mér fellur vel í geð og ég vildi gjarnan lært hafa, er það mjög sjaldan að ég muni hann strax á eftir. En partur úr laginu, eða lagið alt, getur dottið upP úr mér nokkrum dögum seinna, án þess að ég sé nokkuð ap hugsa um það. Stundum kemur það og fyrir, þótt sjaldnar se, að mér detta í hug lagbrot, sem mig rekur alls ekki mmn* til að ég hafi heyrt áður. Hef ég stundum fest þess háttar lagstúfa í minni og orðið hissa, er ég hef heyrt þá utan mér löngu síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.