Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Page 98

Eimreiðin - 01.01.1935, Page 98
»> MÁTTARVÖLDIN EIMREIÐIN Ég á eftir að segja yður hvernig á að vekja aftur þann, sem dáleiddur er. Þetta má gera með því aðeins að anda köldu á enni honum eða á milli augnanna. Einnig má láta hann vakna til meðvit- undar aftur með því að strjúka með höndunum upp á við um líkaina hans, þann- ig að strokurnar verði öfug- ar við þær, sem notaðar voru við svæfinguna. Ég er nú kominn að niður- lagi erindis míns. En niður- lagið er ávalt nýtt uppphaf þeim, sem eru opnir fyrir sannleikanum. Og vissulega er þetta niðurlag erindis mins upphaf nýs kraftar yð- ur til styrktar, ef þér aðeins viljið skilja það, sem ég hef sagt. Þvi þér getið hafið yður upp úr hversdagslífinu, þér getið lægt ófrið og deilur og flutt með yður frið og fögnuð, þér getið hreinsað hugann, aukið viljaþrekið, klætt hugs- anir yðar efnisforinuin og leyst þau upp aftur, og þér getið látið þunga hluti nálg- ast úr fjarlægð, án þess að snerta þá. Því ef þér hafið trúna, þá þurfið þér ekki annað en heina huganum að einhverjum hlut og vilja, að hanu komi til yðar, og sjá, hann mun lyftast hægt og nálgast eftir skipan yðar. Ég hef aðeins minst á fá- eina hinna minni leyndar- dóma Austurlanda, einkum i Arabíu, Indlandi, Egyftalandi og Thibet, en það, sem ég hef skýrt yður frá, er aðeins brot af þeim sannindum, sem vitr- ingaV jarðarinnar þekkja. Hvernig óskirnar rætast. (IliinnKÓkn á kyngilögmálum náttúrunnar). (Þáttur pessi er að efni til erindi, liið fyrsta flutt i Renton Terrace Hall i Leeds, sunnudaginn 6. október 1932, annað í Mayfair-hóteli í London 25. marz 1934 og einnig i Bókmenta- og málfundafélaginu i Bridlington, 23. janúar 1934. í lok páttarins eru nokkrar athyglisverðar viðaukagreinir urn liin ýmsu liugarorku-fyrirbrigði, sem sýnd voru í sambandi við er- indið í Mayfair). Rétt hugarfar er lykillinn að hamingjunni. Rangsnúið hugarfar leiðir út í það, sem kallað er „svartigaldur“ og flytur bölvun yfir þá, sem það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.