Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Side 132

Eimreiðin - 01.01.1935, Side 132
120 IUTSJÁ EIMREIÐIN’ nauðsyiilegt að þýða flest íslenzk staðamöfn. En þýðingar á eiginnöfn- um eru mjög vandasamar og hljóma oft illa í eyrum. Herra Mossé hefur auðsjáanlega verið í vanda staddur, og virðist þvi vera nokkurt ósamræini í Jiessu öllu. I Normandiu eru enn mörg staðarnöfn, sem eru af nor- rænum uppruna, og liefur prófessor Christoffer Nyrop1) tekið ýms þeirra til athugunar í ritum sínum. A sama hátt liefur Mossé nefnt Vatnsdal Lacoal, Goðdali Vauxdieux, Haukadal Faucomtal o. s. frv. I'essi nöfn eru hljómfögur og koma Frökkum kunnuglega fyrir. Svo er lika un> ýmsar þýðingar höfundarins sjálfs, t. d. Fagriskógur = Bois Joli, Skarð = la tíorge, Melur = lcs Dnnes og loksins fæðingarstaður Grettis sjálfs, líjarg, sem hann nefnir les Roches. Setning eins og þessi „Asmundur ■ ■ ■ hátit aux Hoches une grande ferme“ er áferðarfalleg og lætur vel i eyruni- En svo heldur hann ýmsum nöfnum óbreyttum eins og t. d.: Drangar, Gnúpr, Borðeyri, Búrfell o. s. frv., og sýnist vera nokkurt ósamræmi I þessu. lin verri eru sanit langar og leiðinlegar þýðingar á nöfnum eins og t. d. Hrísey -- Ile des broussailles, Veiðileysa = Fjord sans poisson o. s. frv. A stöku stað virðast nöfnin misskilin. Fljótstunga getur naumast heitið Langue des tíolfes, þvi að golf á frönsku þýðir flói á íslenzku. Eins er þýðingin: Borgarf jörSur = Fjord du Ballon næsta óviðkunnanleg, enda ])ótt bungudregnir fjallstindar séu i einu héraði á Frakklandi kallaðir ballons; franskir lesendur munu fremur hugsa um venjulega þýðingu licssa orðs, sem er hnötlnr og flugbelgur. Okkur Islendingum er eðlilega forvitni á að sjá, hvernig liöfundinuiu tekst að þýða spakmælin, sem úir og grúir af i Grettis sögu. En þótt orð- rétt séu þýdd, þá missa þau oftast orðskviðalilæinn. „Berr er hverr á bakinu, nema sér bróður eigi“, hljómar liversdagslegu á frönsku: „Qui n'a pas de frére a le dos découvert“. Betur tekst með: „Svo skal höl liæta at hiða annat meira“ = Un grand malheur en fait oublier un moindre“, og ágætlega er þessu spakmæli snúið: „Fleira veit sá, er fleira reynir“ = „Plus connait qui plus essage“. Vona ég að þessar línur laði landa mina, sem frönsku kunna, til að lesa bókina, þvi vel er hún þess verð. Thora FriOriksson■ Guðbrandur Jónsson: GYÐINGURIXX GANGAXDI og önnur útvarps- erindi. Rvik. 1934. (Bókav. Sig. Kristjánssonar). Hvað mundi það vera milli liimins og jarðar, sem Guðbrandur Jóns- son gæti ekki skrifað um? Meðferðin, blærinn er jafnan liinn sami; livort sein viðfangsefnið cr sögulegur fróðlcikur, ádeila, fagurfræði, ferðasaga eða guðfræði, þá er þar jafnan sinellin gamanseml og gusur af visind- um i þægilegum graut. Erindi þessi eru 10 að tölu og heita: Gyðingurinn gangandi, Apollonia Scliwartzkopf, Maria Stuart, íþróttir og met, Jón 1) Hinn frægi baðvistarstaður Trouille segir Xyrop t. d., að sé uppruna- lega komið af bóroddsstaðir (ville kom alstaðar i staðinn fyrir slaðir/r Auzanville = Ásúlfsstaðir, Carville = Kárastaðir o. s. frv. Xyrop: Histoirc de la langue frangaise.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.