Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 36
16 ÍSLAND 1943 EIMREIÐIN förum í sambandi við' siglingar. Tíu skip, 7—500 smál., fórust á árinu, auk þess nokkrir bátar undir 5 smál. Misstu íslendingar á árinu um 2000 smálestir skipastóls. Sum slys stöfuðu af bern- aðaraðgerðum og skotárásum, svo sem árásin á e.s. Súðina, er 2 menn fórust vegna skotárásar. Mest manntjón varð af Þormóðs- slysinu 17. febr., er m.s. Þormóður frá Bíldudal fórsl ineð allri áböfn, 31 manns. MANNFJÖLDI á öllu landinu var um áramótin 1942—’43 alls 123.979 manns, samkvæmt liinu árlega manntali. Þar af voru í sveitum landsins 60499, en í kaupstöðum 63480. Ibúatala kaup- staðanna var þessi: lleykjavík ............ 40902 Hafnarfjörður .......... 3873 Akranes ................ 1929 Isafjörður ............. 2897 Siglufjörður ........... 2790 Akureyri ............... 5644 Seyðisfjörður ........... 850 Neskaupstaður .......... 1082 Vestmannaey jar ........ 3513 Fólkinu fjölgaði á árinu 1942 um 1594 manns eða 1,3%. Er það meiri fjölgun en á næsta ári á undan, en þá nam fjölgunin 1217 manns eða 1,0%. Kaupstaðir eru liér taldir þeir bæir, sem öðlazt hafa kanp- staðarréttindi og eru sérstök lögsagnarumdæmi. En auk kaup- staðanna höfðu um sömu áramót 26 kauptún og þorp meira en 300 íbúa, og nam íbúatala þeirra samtals 14352. Hin raunveru- lega íbúatala sveitanna að meðtöldum þorpum iiman við 300 manns er því í byrjun ársins 1943 aðeins 46147 manns. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.