Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 62
42 HVERS Á [THOMASJ HARDY AÐ GJALDA? EIMREIÐIN Og það er trú mín, að af þessari rót sé loks vaxið það bók- menntablóm í Helgafelli, sem lesendur mínir hafa nú fengið að sjá. — En nú endurtek ég spurningu Tómasar, til þess að liann svari lienni sjálfur: Hvers á Hardy aS gjalda? Allir geta séð, hve nauðaómerkilegt mál þetta væri, ef það snerti aðeins mig. Enda þótt smágrein T. G. sé bersýnilega í þeim tilgangi skrifuð að niðra mér, en ekki af umhyggju fyrir bókmenntunum, er ekki auðvelt að sjá, livernig hún ætti að geta skaðað mig, ekki meira mark en almennt mun á liöfundinum tekið. Ég kostaði ekki útgáfu bókarinnar, og bvað sem því leið, þá seldist liún upp á örfáiun vikum og liafði verið ófáanleg um a. m. k. tíu mánaða skeið, þegar Helgafell kom loks með greinarstúfinn, svo að liér virðist þá nokkuð liafa brostið á um árveknina. Svo ætla ég einnig, að umrætt tímarit (í daglegu tali iðulega nefnt Leirhnúkur, og læt ég ósagt, livort það nafn stendur í nokkru sambandi við kveðskap þann, er T. G. liefur stundum birt í ritinu), lesi ekki nema liverfandi lítið brot af þjóðinni. Ritið er líka selt dýrara verði en svo, að ég og mínir líkar megi láta það eftir sér að kaupa, jafnvel þó að freistingin gerði vart við sig, en af lienni hef ég ekki baft að segja. Ef markmiðið var að koma þeirri liugmynd inn lijá fólkinu, að forðast bæri bækur, er ég liefði þýtt, vegna þess bve ég dragi þær niður í sorpið, þá er ekkert vissara en að þar liefur verið slegið vindliögg. Til þess þarf áreiðanlega meiri orku en T. G. og Helgafell ráða yfir. Mér er kunnugt um, að ýmsir keyptu Tess beinlínis vegna þess, að þeir töldu mitt nafn tryggingu fyrir því, að bókin væri góð, og ég hef síðan fengið eindregin tilmæli um að þýða aðrar bækur, og eingöngu eftir eigin vali. Við þessuni tilmælum lief ég- ekki getað orðið. En það er víst, að þýði ég aðra bók, þá verða það fleiri en einn og fleiri en tveir forleggjarar, sem liana vilja þiggja lil útgáfu. En ég veit engin líkindi til þess, að ég þýði fleiri bækur. A. m. k. býst ég við að liafa öðru að sinna nokkur næstu árin. Sjálfs mín vegna var þannig engin ástæða fyrir mig að senda T. G. aftur linútu þá, er hann kastaði til mín. Til þess er önnur ástæða og almennari. Hennar vegna lief ég talið það rétt að þegja ekki. Það, sem um er að ræða í þessu máli, er eitt af einkennum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.