Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 52
32 <;ISTIN<; 1 REYKJAVÍK HIMREIÐIN maður en ég.— Þar var eilt bezta gistihús bæjarins í þá daga. Faðir minn sálugi var þar nokkrar nætur fyrsta skiptið, sem liann kom til höfuðstaðarins. Hann minntist oft á það, og ég lield, að bann bafi orðið eitthvað hrifinn af dóttur gestgjafans.“ „Hvernig var bún?“ spurði ég og starði eins og glópur á kunn- ingja ininn. „0, svona bara lagleg og góð stúlka skildist mér,“ anzaði liann. „Hún var fyrir framan Iijá föður sínum, — og já, það er satt, faðir minn talaði oft um bvað bún liefði sungið vel. Hann sagði, að bún befði baft rödd eins og engill. En liiin var heilsuveil og dó ung, vesalings stúlkan.“ Frásögnina um þessa atburði lief ég skráð eftir orðuin vinar míns. Hann sagði mér söguna daginn eftir að hún skeði. Um kvöldið varð bann fyrir bíl í Þingholtunum og beið bana af. — Það aumkvuðu liann margir að deyja svona ungan, — en ég er ekki viss um, að ástæða sé til Jiess. UPP I STAFNI á „Alexandrínu drottningu“ vestan um land. í RÖSTINNI. Yfir Látra reiöri röst ráögast nornir l ilrar. Mjög er breiS og bólgin vöst, barmur Ægis tilrur. INN í DJÚI’IÐ. Vestan hratt frá Hvítserks gnúp heimskaiits-andi líöttr. — fsufjarðar inn á djúp öldu liryssa skriður. FYRIR RIT. Ættu að slakna kurrs og krits kynngi-þœttir snúnir, er vér sjáum upp í Rits alvarlegu brúnir. FYRIR KÖGRI. Alda mána glitast glóð, — gulli sáir ögttr. Faldu Ránar jörmun-jóð jaslur-gráan Kögur. FYRIR HORN. Mjög á leita miiini forn máls um reiti og skjöldu, djarft er beitir djúpt um llom danskur, skreytir öldu. GJÖGUIt VIÐ EYJAFJÖRÐ FYRIII STAFNI. Mjög er bjart um báru völl, bylgjur leika á þræði. Sé ég gömlu Fjarða-fjöll fyrir austan grœði. Konráð Vilhjálmsscn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.