Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.01.1944, Blaðsíða 46
eimreiðin Gisiing í Reykja-vík, Saga. Eftir Kristmann Guðmundsson. Vinur minn einn sagði mér eftirfarandi sögu. — Hann bjó í smábæ nálægt Reykjavík, var eðlilega oft á ferð í böfuðstaðnum og gisti þá, þar sem bezt bentaði í svipinn, ýmist bjá kunningjum sínum eða á gistihúsi: Það kom nokkuð undarlegt fyrir mig í gærkvöldi, eða öllu heldur í nótt. Ég var að skemmta mér með nokkrum öðrum, og samkvæmið varð lielzti fjörugt, því mér er ekki alveg ljóst livað gerðist framan af. En um þrjúleitið var tekið að renna af mér, sennilega sökum þreytu. Var ég þá staddur heima bjá bíii- ókunnugu fólki, ásamt fleiri gestum, og þekkti ég engan þeirra. Allir lagsbræður mínir frá kvöldinu voru horfnir. Mér þótti nóg um, þegar ég fór að átta mig, og skammaðist mín fyrir sukk- ið, því í sannleika sagt er ég því mjög mótfallinn að misnota vín, þótt mér bafi stöku sinnum orðið það á. Ég liypjaði mig því út úr stofunni, sem við sátum í, svo lítið bar á, og fór að leita að baðberberginu. Mér gekk illa að liafa uppi á því; þetta var mjög stór og gamalleg íbúð, með löngum göngum og skotuin. Þegar ég loksins fann það, þvoði ég mér vendilega um andlit og liendur og drakk ískalt vatn eins og ég þoldi. Að þessu búnu var ég orðinn allsgáður, en alveg aðframkominn af þreytu. Fór ég þá að leita að liattinum mínum og frakkanum (því þetta var síðla liausts og kalt í veðri). Mér gekk afar illa að finna fötin. Þessi íbúð var sem sé hrein- asta völundarliús. Dauf'Ijós loguðu liér og þar, — ég man, hvað undrandi ég var yfir því, að það skildu vera gasljós. Og nú bra svo við, að allsstaðar ríkti drangaleg dauðaþögn. Mér fannst það allkvnlegt, því dunandi liávaði liafði lieyrzt iir þremur stofum að minnsta kosti, jiegar ég fór fram á baðið. Ég liugsaði Jió sem svo, að líklega liefðu hinir gestirnir potað sér af stað, meðan ég var að Jivo mér, og heimafólkið farið að sofa. Ekki veit ég, bve lengi ég var að vafra um þessa draugalegu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.