Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 49
EIMREIBIN FUNDUR PÁSKAEYJAR 37 En er við nálguðumst landið, svo að skammt var til strandar- innar, sáum við greinilega að frásögnin um sendna, lága eyju (lýst svo af William Dampier skipstjóra, í samræmi við skýrslu °g vitnisburð Davis skipstjóra og það, er Lionel Wafer segir frá, 011 hann hefur gert heyrinkunnan í blöðum bæði þennan og ^ðra landafundi fyrrnefnds Dampiers og skotið því sem áberandi Pætti inn í bók sína, sem fjallar um öll hans eigin ferðalög á andi og sjó) var ekki hið minnsta í samræmi við þennan fund °kkar, né heldur gat það verið sama landið og fyrrnefndir land- ónnuðir lýsa yfir, að sjáist 14—16 mílum hinu megin við það, °g verði ekki séð, hve langt það nær, það sé röð af hæðum, sem ttefndur Dampier getur til, að muni vera yztu brúnir hins oþekkta Suðurlands. Að þessi Páskaeyja getur ekki verið sendna eyjan, er ljóst af Pvb að sendna eyjan er talin vera lítil og lág, en aftur á móti er Eáskaeyjan 15—16 mílur [hollenzkar] ummáls og eru ná- k ^ austasta og vestasta oddanum — en þeir eru um 5 mílur 'or ffá öðrum — tvær háar hæðir með aflíðandi hlíðum, og eru þrjár eða fjórar smærri hæðir við rætur þeirra, sem rísa upp (áglendinu, svo að land þetta er talsvert hálent og gnæfir yfir Uafflötinn. Astæðan að því, að Páskaeyjan var í fyrstu talin sendin, var U; a<á menn hafa ekki greint úr fjarlægð skrælnað gras eða sv rðið hrískjarr frá sendmnn eða þurrum jarðvegi, því að til að s!a gat það ekki bent til annars en að þar væri óvenjulega gisinn °g magur gróður, og leiðangursmenn hafa því ekki getað haft auuað orð mn hana en „sendin“. '1 i til skýringanna hér að framan verður maður að . a, að Páskaeyja sú, er vér nú höfum fundið, reynist að vera °kk Vert anna^ (an(( °g liggja austar en það land, er leiðangur ar var meðal annars gerður út til að leita uppi. Eða þá á 1Un kóginn, að á landkönnuðina sannast heil flækja af lygum, eru bornar hafa verið fram bæði með töluðum orðum og í ritum. ■ apríl] Vindáttin hefur verið suðin, suður til austurs og ur-suðvestur, rifað toppsegl, hægm vindur, óstöðugur. Eftir gunverð var farið í bát okkar, valdir menn, vel vopnaðir, og q Var með bát skipsins Thienhoven, og farið þétt upp að landi. er þeir höfðu framfylgt fyrirskipunum sinum, skýrðu þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.