Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 92
BITSJÁ 80 Ásmundur GuSmundsson: ÆVI JESCr. Rvík 1952 (H.f. Leiftur). Um aldarfjórðungsskeið hefur ævi- starf Ásmundar Guðmundssonar verið að kenna guðfrasðinemum i Háskóla Islands. Meðal annars hefur hann kennt inngangsfræði Nýja testament- isins og skýrt rit þess. Það er þvi ekki að ófyrirsynju, að hann tók sér fyrir hendur að rita um ævi Jesú hók þá, sem út kom á öndverðum þessum vetri og er hvort tveggja í senn vís- indarit og þó jafnframt alþýðlega samin bók, sem allir áhugasamir menn og konur, um hin háleitu efni kristindómsins og höfund hans, munu basði hafa gagn og ánægju af að kynnast. Höfundurinn hefur reynt að sameina þenna tvöfalda tilgang sinn með samningu bókarinnar, sem hann lýsir í formála, þar sem hann getur þess einnig, að hann hafi hikandi lagt út í þetta vandasama verk. Það mun engan furða, svo geysilega viðtækt og vandasamt sem verkefnið er, hvort sem skoðað er frá sögulegu eða sál- fræðilegu sjónarmiði. En höfundurinn hefur unnið að því með sannleiksást og lotningu. Um það vottar öll þessi bók. Það, sem helzt virðist skorta á um rannsókn höfundarins á persónu Jesú, er að gengið er að mestu fram hjá þeim hinum nýja skilningi á máttar- verkum hans, táknum og undursam- legum lækningum, sem guðspjöllin herma frá. Hér á ég við þann skiln- ing, sem fengizt hefur fyrir sálar- rannsóknir nútimans, en þær hafa varpað Ijósi á mörg þau kraftaverk Jesú, sem vísindamennirnir fyrir og um siðustu aldamót, og þar á meðal sjálfir guðfræðingarnir, drógu í efa, að rétt væru hermd. Sumir gengu jafnvel svo langt að neita alveg sann- leiksgildi kraftaverkasagna guðspjall- eimreiðin anna. Höfundur þessarar bókar neitar engu í þessum efnum. Fjarri fer því. En svo sem nútimaguðfræðin aðhyll- ist nú sams konar söguskoðun um líf Jesú og starf sem ræður i öðrum efn- um meðal sagnfræðinga, svo hlýtur hún og að nota sér allt það, sem áunnizt hefur í rannsóknum á sélar- lífi afburðamanna nú á tímum og á hinum duldu orkulindum andans, þegar gera á grein fyrir andlegu lífi mesta anda, sem uppi hefur verið hér á jörð fyrr og siðar. Það skal að sjálf- sögðu viðurkennt, að þekking vor er í molum um þær dásamlegu náðar- gáfur, sem slikt ofurmenni býr yfir. En að skýra þær, að svo miklu leyti sem unnt er, verður ávallt skylda visindanna, og kemur þá ekki sízt til kasta visindalegrar guðfræði. Frá sögulegú sjónarmiði er þessi bók Ásmundar prófessors Guðmunds- sonar hin prýðilegasta. Frá sálfræði- legu sjónarmiði hefði ég kosið hana itarlegri. Bókin er prýdd litmyndum eftir málverkum málarans Carls Blocks, og er frágangur allur hinn vandaðasti. Sv. S. * ÖNNUB BIT, SEND EIMBEIÐINNI: Guðbjörg frá Broddanesi: VíS sólar- lag. Bvík 1952 (Isafoldarprentsm.). NýyfSi 1. Dr. Sveinn Bergsveins- son tók saman. Bvik 1953. Skuggi: Spánarvín. Spánverjadráp- in 1615. Bvik 1952 (Félagsprentsm.)- j Sóknarlýsingar Vestf. 1—II. Bvík 1952 (Samb. vestfirzkra átthagafél.)- Peter Hallberg: Halldór Kiljan Laxness. Stockholm 1952 (Bonniers)- : Einar Ól. Sveinsson: Studies in th& Manuscript Tradition of Njálssaga- Bvik 1953 (H.f. Leiftur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.