Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.09.1964, Qupperneq 40
204 EIMREIÐIN fyrr en um 1600. Samt sem áður létu menn eins og Guðmundur Arason og Sturla Sighvatsson gera afrit af bókum, og bendir það til þess, að þeir haf’i haft áluiga á að safna þeim, ella hefðu þeir látið það ógert. Að menn virtu bækur mikils, sannast lte/.t af þeirri staðreynd, að þær voru taldar meðal dýrgripa í dánarbúum, og stundum gáfu menn bækur í heimanmund dætra sinna. Skjöl um eigendaskipti á bókum eru mjög hátíðlega orðuð, og algengt var að óska bölvunar yl'ir þá, er vanræktu að' skila bók, sem fengin var að láni. Þetta kennir þráfaldlega lram í athugasemdum, sem skráðar eru á hand- ritin, ásamt sérstæðum vitnisburðum um lestrarlöngun, gleði yfn' bókaeign og hjálpfýsi við þá, sem unna lestri. Auk þess bera skinn- handritin vott um, að þau hafa verið notuð við lestrarkennslu ung- linga. Þannig er ritað á eitt af gömlu skinnhandritum Noregskon- ungasagna: — Ég var 11 ára og mér gekk illa að lesa bókina. A öðru handriti stendur skrifað: — Guðmundur Jónsson hefur ritað þetta, en hann lærði á bókina. Flest af íslenzku handritunum bera þess merki, að þau hafi verið mikið lesin, og eftir að pappírinn kom til sögunnar, voru skinn- bækurnar afritaðar í heilu lagi, til þess að gera þær aðgengilcgn til lestrar. Árni Magnússon varð fyrstur til þess að viðurkenna vísindalega þýðingu skinnhandritanna, og það var þess vegna að hann lagði svo ríka áherzlu á að ná í frumritin, sem voru nú lögð til hliðar, eftir að búið var að afrita þau. Hann trúði ekki á nákvæmni al- ritaranna, og víst er um það, að fjöldi handritabrota, sem aðrir hirtu ekki um, hafa síðan orðið verðmæt fyrir vísindin. En eins víst er liitt, að iðni almúgamannsins við að afrita þessar skinnbækur, sem honum var svo annt um, hefur bjargað mörgum sögum frá þvi að glatast, eftir að frumritin voru töpuð, meðal annars í brunanum í Kaupmannahöfn árið 1728. Á íslandi er nú hérumbil ekkert lil af handritum frá því fyrii' 1600, en afrit og afrit afrita alla leið fram á okkar daga bera fram- vegis vott um áhuga þjóðarinnar á þessum dýrgripum forfeðranna. Flest handritin eru nú í háskólabókasafninu í Kaupmannahöin, í hinu svonefnda Árnasafni. Árni Magnússon var íslendingur, pro- fessor við háskólann í Kaupmannahöfn, en hann var þá sameigin- legur fyrir ísland og Danmörku. Árni safnaði handritunum á ár- unum 1702—12, en á þessum árum — 1709 — gekk skæð bólusótt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.