Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN 227 neytið til ráðstefnn í Reykjavík um leiklistarmál dagana 16. og 17. maí 1963. Sóttu hana fulltrú- ar frá flestum starfandi leiklé- lögum á landinu og auk þeirra þjóðleikhússtjóri, útvarpsstjóri og fulltrúar frá menntamálaráðu- neytinu. Voru þar rædd helztu vandamál leiklistarstarfsemi áhusamanna os hvaða leiðir o o helzt væru færar til úrbóta, ekki aðeins bein fjármál leikfélag- anna, heldur einnig önnur við- fangsefni þeirra og vandamál, svo sem með hverjum hætti auð- veldast væri að útvega leikfélög- um hentug leikrit til sýninga, leiktjöld, búninga, leikstjóra o. s. frv. En það er kunnara en lrá þurfi að segja, að aðstaða til leik- sýninga liefur víða um land batn- að stórlega vegna hinnna nýju fé- lagsheimila, sem reist hafa verið hin síðari ár. Var það ein megin- niðurstaða ráðstefnunnar, að æskilegt væri, að sett yrði sérstök löggjöf um fjárhagslegan stuðn- ing við leiklistarstarfsemi áhuga- manna. Skömmu síðar, eða 7. júní 1963 skipaði ég því nefnd til þess að semja slíkt frumvarp. I nefndina voru skipaðir þeir Birgir Thorlacius ráðuneytis- stjóri, og var hann skipaður for- maður nefndarinnar, Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri, Helgi Skúlason formaður Leik- lélags Reykjavíkur, Valgeir Óli Gíslason formaður Bandalags ísl. leikfélaga og Vilhjálmur Þ. Gísla- son útvarpsstjóri. Síðar var Skúla Þorsteinssyn i framkvæmdastjóra Ungmennafélags Islands bætt í nefndina, en í forföllum Helga Skúlasonar hafa starfað í nefnd- inni Guðmundur Pálsson leikari og Sveinn Einarsson leikhús- stjóri. Hefur þessi nefnd samið frumvarp það, sem hér er flutt. Helztu atriði frumvarpsins eru þessi: Gert er ráð fyrir því, að fjár- framlög ríkisins til leikstarfsemi áhugamanna séu ákveðin í fjár- lögum árlega og skuli fjárhæðin eigi vera lægri en 1 milljón kr., sem menntamálaráðuneytið síð- an skipti milli leikfélaganna að fengnum umsóknum og áskild- um upplýsingum. í fjárlagafrum- varpinu fyrir árið 1965, sem þeg- ar heíur verið lagt fyrir hið háa Alþingi, er lagt til, að veitt sé 1 milljón kr. til styrktar leikfélög- tinum, auk sérstaks styrks, sem Bandalag ísl. leikfélaga er veittur eins og áður, að upphæð kr. 125.000,00. Eins og ég gat um áðan, var styrkur til leikfélaganna árið 1962 468.000 kr. og myndi því styrkur ríkisins til leikfélaganna, ef Jretta frumvarp yrði samþykkt ásamt fjárlagatillögunni, verða rúmlega helmingi meiri á næsta ári en hann var fyrir tveim ár- um. í raun og veru er Jtó um enn meiri aukningu stuðnings við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.