Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 38
102 EIMREIÐIN hlæja og reynir að losa tök hans. Hann hringir heim á morgun, þá verða þeir búnir að leggja inn símann. Hann ætlaði að hringja í kvöld, en . . . Mér lík- ar ekki hvernig þú heldur utan um mig. — Þú ert hættuleg, segir hann og herðir tökin. — Ekki finn ég að þú sért hræddur, segir hún og streitist á móti. — Þú vekur árásarhvöt og allri hræðslu fylgir árásarhvöt. Þess vegna kvænast rnenn fögrurn konum. Þeir óttast áhrif þeirra á líf sitt, hættulega keppinauta og . . . — Láttu ekki svona, segir hún afundin. — Þú ert fögur, þú ert hættu- leg. Hann beygir sig yfir hana. Þú ert . . . — Hægan karl minn, segir hún ofsalega og slítur sig af hon- um. Ég er ekki tveggja manna far. Hún stikar upp á næstu hæð og hverfur. Hann sezt og sýpur á glasinu, rennir tungunni eftir barminum, svo hvarfla augu hans þangað, sem hún hafði set- ið og bros færist yfir andlitið. Stjörnuhæð er hljóð, nema hvað frá húsi höfðingjans berast tónar og veizluglaumur. ITti á lóðinni stendur maður með skóflu. Hann ltikar, en stingur síðan skóflunni í moldina og mokar. Gulleita birtu leggur frá opnum svaladyrum höfðingjans og fellur á manninn, sem hand- leikur skófluna af listfengi van- ans. Moldarhaugurinn stækkar ört. Maðurinn fer hamförum, skóflan rekst í stein og svo kveð- ur við hátt. Nú er ekki horft x eggina. — Jæja, karlinn! . . . Þá erum við báðir mættir, segir mold- varpan og beygir sig niður að holunni . . . Hélztu kannski að ég myndi iáta þig í friði? Hann tautar þetta og skefur moldina af steininum. — Mér datt það reyndar í hug, en svo áttaði ég mig. — Moldvarpan hugsar, karl minn. — Þú ert hættulegur óvinur. ... — \:eiztu það? . . . Þú gætir kostað mig heimilið, hamingjuna og heiður minn. — Heyrirðu það, karl minn? . . . Heiður minn líka. . . . Þér þýð- ir ekkert að látast vei'a sakleysið sjálft, ég þekki þig og þína. Þið látist vei'a saklausir, en í vetrar- myrkri og frostum látið þið ná- gTannana lyfta ykkur liærra og hærra, sagið og nuddið all, sem ykkur snertir, skemmið og meið- ið. . . . Bælið vkkar fyllist af þeim sem undir verða og á þeim liggið þið til næsta vetiar. Þann- ig hækkið þið og hækkið þar til gljáandi skallinn kemur upp úr jarðskorpunni. — }á, karl minn! mér er svo sem sama þó að þú komist ofan á og njótir þess, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.