Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.05.1970, Blaðsíða 76
140 EIMREIÐIN Grettir: Þegi þú þræll. Maklegt væri, að ég liýddi þig fyrir hortugheitin, en þó skal nú nokkuð hér að vinna. (Heggur til hnyðjunnar, en öxin hleyp- ur af trénu og á fót hans.) (Grettir kastar öxinni og tek- ur um sárið, lítur á tréð.) Sá var mér nú drygri, er verr vildi, og mun þetta ekki eitt sarnan fara. Er nú hér kominn hnyðja, sú er mögnuð hefir verið með göldrum gegn mér og ég hef þegar tvisvar út kastað. Glaumur. Enginn vari hefir mér verið fyrir því tekinn, að hér lægi í flæðarmáli rekalinyðja mögnuð með fjölkyngi. Er því ekki við mig að sakast. Grettir: Þig liefir nú Glaumur hent tvö slys, annað, er Jrú gættir svo illa elds vora, að hann kulnaði og ég varð að leggjast til lands eftir eldi. Það annað að færa heim Jretta ó- lieillatré. Ef Jrig hendir hið Jrriðja slysið, Jdú mun það verða ]:>inn bani og vor allra. Illugi: (Kemur út úr skálanum.) Þunglega segir þér nú hugur um hag vorn frændi, en ekki mun skeina þessi vera svo skað- leg sem þú ætlar. Grettir: Vel væri Jrá, en allund- arlega hefir Jretta tilborið og segir mér svo hugur um, að Jnetta séu gerningar kerlingar- innar fóstru Þorbjarnar. Illugi: Það hef ég áður sagt, að ekki myndi gott af henni hljót- ast, en eigi hygg ég að þér verði mjög langt mein af þessu, er ég hef fægt sár Jritt og bund- ið um. Grettir: Allt mun það fyrir eitt koma og dregur jafnan til þess, er verða vill. Ég hef að vísu lengi varizt óvinum mínum með vopnum og afli. Var mér þó tíðum vossamt og kalt og þröngur kosturinn. Hitt bar þó af, hve langar urðu mér hinar dimmu vetrarnætur með Helsjónum Gláms fyrir aug- um unz þú komst til og horfði því stórum betur. En þá hefir kerling röm og heiftúðug vald- ið mér þeim áverka, er einn mun nægja oss báðum til ald- urtila. Er þá illa fyrir séð Jrín- um hlut fyrir drengilega fvlgd við mig. Illugi: Víst eru það eins dærai óvinum þínum, en ekki skaltu harma mitt hlutskipti. Og svo lét móðir vor ummælt þá hún samþykkti fylgilag mitt við Jrig, að eitt skyldi yfir oss báða ganga. Vildi hún heldur eiga oss báðum á bak að sjá en vita þig einan stríða lengur við þau vandræði. Grettir: Satt er það, að móðir vor spáði okkur samdauða þótt mér þætti þá eigi svo markað sem nú, Jrví nú sýnist mér engin önnur ógifta slík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.