Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 5

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 5
 Æ G I R 99 Tafla I. Tala fiskiskipa og fiskimanna á öllu landinu í mánuði hverjum 1946 og 1945. Botnv,- skip Linu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1946 Samtals 1945 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa a E. a'2 r-i v. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Janúar ... 24 684 2 21 187 1963 39 263 14 71 » » 266 3002 312 3308 Febrúar . . 27 768 3 31 278 2760 45 307 16 98 » » 369 3964 371 4080 Marz 27 768 7 69 299 2923 49 327 31 158 » » 413 4245 464 4661 April .... 28 815 5 50 305 2965 52 319 78 296 1 3 469 4448 581 5015 Maí 28 813 6 59 281 2548 64 370 135 401 9 17 523 4208 610 4604 Júni 25 734 2 18 88 672 33 168 154 403 6 12 308 2007 521 3123 •lúli 24 688 8 166 270 3461 18 84 86 220 2 4 408 4623 525 4445 ^gúst .... 19 540 8 164 292 3636 28 132 68 186 ’ 2 4 417 4662 471 4217 Sept 20 583 )) » 144 1195 29 142 55 166 3 6 251 2092 364 2441 Okt. 17 485 1 17 84 583 21 117 70 197 » » 193 1399 389 2608 Nóv. . 19 523 1 14 73 511 21 111 44 119 » » 158 1278 206 1869 Des. . 20 560 1 14 70 509 16 97 40 115 » » 147 1295 141 1511 var ráð fyrir að komast mundu á vetrar- vertíð 1946, voru svo snemma tilbúnir, að þeir gætu stundað veiðar á vertíðinni, en hins vegar komu allmargir þeirra til síld- veiðanna, sem sjá má af því, að í ágúst- mánuði voru 292 vélbátar yfir 12 rúmlestir gerðir út, en árið 1945 voru í sama mánuði aðeins 250. Eftir að síldveiðunum lauk var útgerð þessara báta mjög lítil og minni en verið hefur undanfarin ár, með því að ýms- 11 m erfiðleikum var bundið að hagnýta afl- ann, þar sem útflutningur á ísvörðum báta- liski mátti heita ógerlegur og frvsting á fiski lá að mestu leyti niðri, þar sem mjög var allt í óvissu um sölu á þeim fiski, sem aflað hafði verið um haustið. Mótorbátar undir 12 rúmlestir voru flestir gerðir út seinni hluta vetrarvertíðar- innar og um vorið, svo sem jafnan hefur verið, en aftur mun minna þegar leið á ár- ið, en þessum bátum fer nú fækkandi. Bæði ®i‘ það, að þeir ganga úr sér, enn fremur voru nokkrir þeirra seldir af landi burt á síðastliðnu ári, en nýir bátar af þessari stærð koma varla til greina. Tala mótorbáta undir 12 rúmlestum var mun lægri nú en verið hafði árið áður, var hæst í maímánuði 64, en árið 1945 voru þeir flestir i apríl, 86 að tölu. Aðallega kernur fækkunin, eins og áður segir, niður á opnu vélbátunum. Voru þeir aðallega gerðir út um vorið, i mánuðunum maí og júní. Voru þeir flestir í hinum síð- ari, 154 að tölu, en eftir það fór þeim fækk- andi fram á haustið og voru fáir gerðir út síðustu mánuði ársins og sama er að segja um fyrstu þrjá mánuði ársins, að þá varð útgerð þeirra mjög smávægileg. Á árinu 1945 höfðu þeir orðið flestir í júnímánuði, 224 að tölu. Um útgerð árabáta er raunar ekki hægt að tala lengur, þótt enn séu þeir taldir nokkrir í yfirlitinu, eða 9 í maimán- uði. Sú veiðiaðferð, sem mest er viðhöfð af fiskiskipaflotanum og hefur verið uin mörg undanfarin ár, eru þorskveiðar með lóð og netjum, samanber töflu II. Þó var þátttak- an í þessum veiðum nmn minni á árinu 1946 en ve ið liafði t. d. árið áður, og voru flestir bá ar, sem stunduðu þorskveiðar með lóð og netjum í maímánuði, 399 að tölu, en l.ófðu árið áður verið flestir i apríl- mánuði 441. Þessi fækkun á lóðabátunum stafar beint af minnkandi þátttöku liinna smærri báta, sem áður getur, en þeir stund- uðu einmitt flestir lóðaveiðar. Svo sem taflan sýnir, fara lóðaveiðarnar aðallega l'ram fyrri hluta ársins, eða á tímabilinu frá janúar til maí og júní og þó aðallega í mán- uðunum marz til maí. Þá stendur enn þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.