Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 56

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 56
146 Æ G I R Tafla XXXIII. Skýrsla um saltfiskútflutn- inginn 1946 og 1945 eftir innflutningslönduni. 1946 1945 Innflutnings- Verkað Óverkað Verkað Óverkað lönd: l'g kg )<g H Brazilía .... )) 150 000 )) )) Bretland . . . )) 985 750 167 000 588 000 Danmörk . . . )) 255 500 )) 2 00) Frakkland . . )) 727 650 )) )) Grikkland . . )) 6 011 050 » )) írska fríríldð )) 90 000 » )) Italia 15 000 1 793 400 » )) Svíþjóð )) 894 500 )) )) Samtals 15 000 10 907 850 167 000 590 000 ar út aðeins fáar smálestir, en þær afurðir liafa ekki sézt í útflutningsskýrslum mn nokkur undanfarin ár. Síldarlýsisútflutningurinn var nu mun meiri en hann hafði verið árið 1945, eða 17,5 þús. smálestir, að verðmæti 26,8 milljónir króna, en var árið áður 13,í) þús. smál. Þessi aukning á síldarlýsisútflutningnum stendur í beinu sambandi við meira afla- magn á síldveiðunum 1946, heldur en árið 1945. Svo sem áður var getið, var samið við Breta og Rússa um sölu á megin hluta síldarlýsisframleiðslunnar, í maímánuði. Skyldu Bretar fá 65% af framleiðslunni, að undanteknum 10%, sem skyldu fara til Tékkóslóvakíu, en Rússar áttu að fá af- ganginn. Verðið á síldarlýsinu var sam- kvæmt samningnum £ 62—10—0 fyrir smá- lestina fob, og var þar um liækkun að ræða á verðinu frá árinu áður, sem nam 62%. Samkvæmt þessu fengu Bretar tæplega 11500 smál. af síldarlýsi og Ri’tssar um 5600 sinál., en aðeins smávægilegt magn fór til Noregs og Danmerkur. Tékkóslóvakía fékk sinn liluta af síldarlýsi af þvi magrii sem Bretar fengu, svo sem áður segir. Síldarmjölsframleiðslan var, eins og síld- arlýsisframleiðslan, seld fyrirfram með samningum og skyldu Bretar fá 39% af framleiðslunni, HoIIendingar 26%, Tékkó- slóvakíu 12,5%, en afgangurinn fara til ann- arra landa. Verðið, samkvæmt samningnum við Breta, var £ 28—0—0 fyrir smálest, og mun verð á mjöli til annarra landa hefa ver- ið hið sama. AIIs nam síldarmjölsútflutning- urinn rúml. 10 þús. smálestum, en var árið áður tæpl. 5 þús. smálestir og er aukn- ingin í beinu sambandi við aukið aflamagn á síldveiðunum. Veruleg aukning varð á fiskmjölsútflutn- ingnum frá því sem var árið áður, en all- miklir erfiðleikar liöfðu verið á sölu og út- flutningi á fiskmjöli á undanförnum árum, þar eð markaðir þeir, sein áður voru trygg- astir, voru þá lokaðir. Árið 1946 varð á þessu mikil breyting, þar sem möguleikar sköpuðust til viðskipta við fjölda landa, sem áður höfðu verið lokuð af styrjaldar- ástæðum, og voru það aðallega löndin á meginlandi Evrópu, sein þá komu til greina sem kaupendur. Meginhluti fiskmjölsins, eða um 2 þús. smál., en það neniur um % af heildarútflutningnum, fór til Sviss, en næst koma Bandaríkin með um 1500 smál. Önnur lönd, svo sem Bretland, Tékkósló- vakia, Holiand, írska fríríkið og Belgía voru með liltölulega lítið magn, eða um 500 smálestir hvert, en það liafði þó mikla þýðingu að geta selt nokkuð magn til þess- ara landa. Heildarútflutningur á fiskmjöli var rúmlega 6000 smál., en aðeins 2800 smál. árið áður, en að verðmæli nam það um 4 níilljónum króna. Af söltuðu fiskroði var að þessu sinni flutt út um 67 smál. fyrir um 27 þús. krón- ur, en sá útflutningur hefur áður verið lítill eða enginn og er hér því um nýjung að ræða. Má gera ráð fyrir, að framhald geti orðið á þessu, þar sem sútunariðnaðurinn virðist sækjast allmikið eftir fiskroðum til vinnslu. Meginhluti fiskroðanna fór til Bretlands. Nokkuð var flutt út af hrognum, og þá aðaliega af söltuðum hrognum, en einnig lílils háttar frvst hrogn. Á styrjaldarárun- um var enginn útflutningur á salthrognum, þar sem markaður fyrir þau lokuðust með öllu. Salthrogn voru nú aðallega flutt út til I'rakklands, en alls nam útflutningurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.