Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 31

Ægir - 01.04.1947, Blaðsíða 31
Æ G I R 125 sildaraflinn 131 700 smálestuin, og er það rúmlega tvöfalt á við það sem var árið Í045, og aðeins fá ár hefur aflamagnið verið meira. Hagnýtingu síldarinnar var liagað á svipaðan liátt og verið hefur um mörg nndanfarin ár, að meginn liluti aflans fór i bræðslurnar og var unnið þar úr honum mjöl og lýsi, eða sem svaraði 80%. Til söltunar fóru 15,9% og til beitu fóru 4% og auk þess smávægiiegt magn til annarar hagnýtingar. Hér skal fyrst gerð nokkur grein fyrir síldarbræðslunni. Bræðslusíldaraflinn. Að undantekinni endurnýjun skipa- stólsins, sem fram hefur farið á seinustu tveiinur árum, má telja að hvergi hafi °rðið stórstígari breytingar í sjávarútveg- inuni en einmitt í síldariðnaðinum á hin- nm síðustu árum, og verður framhald á því a næstu árum. Árin 1944 og 1945 áttu sér stað allverulegar aukningar á afköstum ým- Jssa sildarverksmiðja, þótt það kæmi ekki i Ijos tii fulls í hinum lélegu síldarárum, en megin aukningarnar liafa þó átt sér stað arið 1946 og koma til með að halda áfram arið 1947 og ef til vill lengur. Árið 1945 voru áætluð eðlileg afköst síldarverksmiðj- nnna i landinu 45 900 mál á sólarhring, þá höfðu afköstin aukizt um rúmlega 6000 mál, frá því sem talið var að þau væru árið 1944, en árið 1946 átti sér stað veru- leg aukning, og er þá talið (sbr. töflu XV), að afköst verksmiðjanna hafi verið 58 100 mál á sólarhring. Aukning á afkastagetu verksmiðjanna frá árinu áður neinur því 26%. Á árinu 1946 var einnig unnið að hyggingu tveggja nýrra verksmiðja á veg- um Sí'darverksmiðja ríkisins, og var önn- ur á Sigluíirði, en liin í Höfðakaupstað. Ekki urðu þessar verksmiðjur þó tilbúnar á síldarvertíðinni 1946 og kom aðeins til tilraunavinnslu seinni iiluta veiðitímans. Tafla XV. Áætluð afköst síldarverksmiðj- anna 1946 (mál á sólarhring). 1. Hesteyri........... 2. Iní;ólfsfjörður.... 3. Djúpavík .......... 4. S. R. 30........... 5. S. R. P............ 6. S. R. N............ 7. Rauðka ............ 8. Dagverðareyri...... 9. Hjaltej'ri ........ 10. Krossanes ........ 11. Húsavik........... 12. Raufarliöfn (gamla) 13. Raufarhöfn (nýja) . 14. Seyðisfjörður..... 15. Akranes .......... Samtals 58 100 1200 5000 4800 6000 3200 5300 10000 2500 10000 3000 400 1000 4500 600 600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.