Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 28

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 28
skrár um þinglýst skjöl á manntalsþingum árlega, svo sem nú er tiðlcað, og kemur sú birting þá til viðbótar slcránni, sem lögð er fram á skrifstofu dómara. Að visu munu mnntalsþing fremur illa sótt hér á landi og víða afleitlega. Allt að einu þótti rétt að lialda í birtingu þing- lýstra slcjala á manntalsþingum, meðan slík þing eru á ann- að borð háð. Lestur skrár á bæjarþingum í kaupstöðum er svo gagnslítill, að elclci þótti áliorfsmál að fella þá birt- ingu niður. — í Danmörku er þinglj'stra slcjala getið i opinberu þinglýsingarblaði. 1 frv. er dómsmálaráðlierra lieimilað að álcveða birtingu slíkra skráa i opinberu blaði, og kæmi þá t. d. til greina að geta skjala í Lögbirtinga- blaðinu. Gert er ráð fyrir, að sett verði í reglugerð ýmis álcvæði um aðgang almennings að þinglýsingarbólcum, um fyrirspurnir til dómara i sima um efni þinglýsingar- bóka o. fl. Með endurbótunum á þinglýsingarlcerfinu danska frá 1926 var m. a. stefnt að þvi, svo sem greint var, að koma á haganlegri geymslu á þinglýstum slcjölum. Fastbundnu slcjalabækurnar hafa þann ókost, að dómari lilýtur að hafa hverja bók við hendina, unz liverju einasta skjali hefur verið aflýst. Verður því að geyma á skrifstofu dóm- ara milcinn fans af slcjölum, sem hafa glatað gildi sinu sem þinglýsingarskjöl. Við þessu er séð á Norðurlöndum með þvi að geyma slcjöl i lij'Ucjum, sem svo eru úr garði gerð, að unnt er að taka út úr þeim skjöl, sem eklci liafa framar þinglýsingargildi. Hylki þessi eru læst, og er milcil revnsla fjTÍr því, að þau eru jafn tryggilegar skjala- gevmslur sem hinar bundnu bækur. f liylkjunum eru á hverjum tíma þau slcjöl ein, sem liafa þinglýsingargildi. Er að þessu mikil spörun á skrifstofurúmi, auk þess sem skjalahylkin verða með þessu móti miklu þjálli í meðför- um, fyrirferðarminni og liægari að handleilca. Er gert ráð fvrir slílcri slcjalavörzlu í 10. gr. frv. Jafnframt er dóms- málaráðherra heimilað að mæla svo fyrir um gevmslu skjala, að hverri eign sé ætlað eitt hylki, og séu þar lögð 26 Tímarit lögfræSinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.