Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 72

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1960, Qupperneq 72
snyrtiherbergi. 1 kjallara hússins eru, auk fangaklefanna, eldhús, borðstofa, búr, lítill frystiklefi, vinnufatageymsla fanga, en í henni eru 22 fataskápar með læsingum. Þá er í kjallara miðstöðvarkerfi hússins, en húsið er olíukynt nema „sellurnar“, þar er svonefnd geislahitun. 1 viðbygg- ingu við kjallara eru 4 einangrunarklefar með steyptum rúmum, borði og sæti. Stærð einangrunarklefanna er 225x184 cm. Fyrir öllum klefum í húsinu eru járnhurðir. Á neðri hæð eru skrár fyrir hurðum, en á efri hæð og kjall- ara eru draglokur, læstar með hengilásum. Auk áður greindra hluta í fangaklefum eru tvö Ijósastæði, 1 í lofti og annað á vegg, bjalla frá varðstofu og hátalari. Gangur er eftir endilöngu á efi'i og neðri hæð hússins, mynda þeir nokkurs konar „hol“ fremst við stigana, en þrengjast innar og eru að breidd 163 cm. Engin sundur- stíun eða hindrun er á milli hæða hússins eða kjallara og geta því fangar verið á öllum göngum jafnt, þegar þeir eru ekki lokaðir inni í klefum sínum. Þó hafa fangar eng- an aðgang að rishæð hússins, sem lokuð er allan sólar- hringinn. Allmjög hefir borið á því, að óviðkomandi fólk hafi reynt að hafa samband við fanga hér. Veldur þar mestu um, að hælið er fast við þjóðveginn, svo að vegfarendur geta auðveldlega kallast á við fangana. Einnig hitt, að girðing sú, sem er umhverfis hælið, er hvergi nærri nógu vel úr garði gerð til að útiloka óvelkonmar heimsóknir. Mjög er það algengt, að menn, sem áður hafa verið hér fangar, sækja á að heimsækja fanga hér og þá nær alltaf í því ástandi, sem ekki samrýmist reglum hælisins. Þessir menn þekkja nákvæmlega alla staðhætti hér og geta því stundum í skjóli myrkurs og lélegrar girðingar komizt heim að hælinu án vitundar gæzlunnar. Um helgar á sumr- in renna hér hundruð bíla framhjá hælinu. Án efa skap- ar það óróleika hjá föngum, enda má segja, að helgar og aðrir almennir frídagar séu föngum erfiðastir hér, er því 70 Tímarit lögfræöinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.