Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Page 7

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Page 7
tímarit lögfræðinga 1. hefti 1965 faimar \Ji(hjáítnóáon, ráfiuncijtiiitjóri: Sýslumenn á Jónsbókartímabilinu 1264 ■ 1732 A. Inngangur. !• Gamli sáttmáli. I öðrum sáttmála Islendinga við Hákon gamla Noregs- konung frá 12631) er sýslumanna fyrst getið hér á landi. Þcssi sáttmáli gilti þó ekki fyiár alla landsmenn, þar eð Islendingar höfðu ekki sem þjóðarheild gengist á hendur Noregskonungi fyrr en árið 1264, þegar þeir Ormur Orms- son frá Svínafelli og Þorvarður Þórarinsson frá Hofi í ^ opnafirði, helstu höfðingjar í Austfirðingafjórðungi, sömdu um skattgjald til konungs.2) Sá síðar nefndi er talinn að verið hafi síðasli goðinn á Islandi. 3) Sáttmáli sá, sem gerður var árið 1264 og kallaður liefur verið Gamli sáttmáli,4) geymir svohljóðandi ákvæði um sýslumenn: ”Item að íslenzkir séu lögmenn og sýslumenn hér á land- lnu af þeirra ætt sem að fornu hafa goðorðin upp gefið“.5) I lyrsta sáttmálanum frá 1262 var ákvæði þetta ekki.6) 1) í. F. I, 635—645. 2) t F. I, 663. 3) Dr. Björn Þórðarson: Síðasti goðinn bls. 101. 4) í. F. I, 661—716. 5) t F. I, t. d. 671. 6) í. F. I, 620—624.

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.