Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Qupperneq 36
sem þingmenn og réttarinn sjá réttlægast o. s. frv. 1 Jb. IV,20 segir ennfremur m. a. svo: — Svari slíku fvrir konungdóminum og erfingja hins dauða, sem réttari kon- ungsdómsins og aðrir skynsamir menn með honum dæma eftir atvikum o. s. frv. 1 skipunarhréfum sýslumanna segir m. a. svo: að hann tali lög og rétt til hvers manns þó með vægð og miskunn þar sem þess þarf með, en þrjózkum og þrályndum sé hann réttur dómari og refs- ingasamur. 1) Af þessu virðist mega ráða, að sýslumaður, hafi ekki aðeins nefnt menn í dómana, heldur hafi hann einnig dæmt málið með öðrum dómsmönnum. 1 flestum dómum, sem sýslumenn hafa nefnt menn í, segir eitthvað á þessa leið: Samþykkti með oss þennan vorn dóm N.N. kóngs umboðsmaður í greindu takmarlci. 2) 1 sumum dómum er þess ekki getið, að sýslumaður hafi samþykkt dómsúrslit með dómsmönnum,3) en þeir dómar eru miklu færri en hinir. Þó að samþykki sýslumanns sé ekki alls staðar get- ið í dómum, gæti það aðeins verið vegna ónákvæmrar bókunar, svo að samþykki hans kann að hafa legið fyrir, j)ó að þess sé ekki sérstaklega getið. Sennilegast er, að sýslumaður hafi haft meiri eða minni áhrif á málsúrslit þeirra dóma, sem hann nefndi dóms- menn í. Þessi skipan á dómnefningum sýslumanna mun hafa haldizt út allt Jónsbókartímabilið. Sem dæmi má nefna að dómar gengu skömmu eftir aldamótin 1700, sem bera með sér að í þá var nefnt af sýslumanni eins og áður tíðkaðist. 4) Ef úrslit mála voru látin velta á eiði, var sá eiður unn- 1) Sjá t. d. 1 F. VIII, 154. 2) Sjá t. d. í. F. VII, 483, VIII, 106, 754, A. í. II, 100, 240 og 404. 3) Sjá t d. í. F. VI, 83, 643, IX, 353. 4) Sjá t. d. A. í. IX, 439 og 517. 30 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.