Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 17
skur'ði, kveðnum upp meðan mál var sótt og varið, mátti því áfrýja jafnskjótt sem uppkvaðningu hans var lokið. En aðili gat og geymt áfrýjun slíkra úrskurða, þar til er aðalmálinu var lokið, og áfrýjað honum ásamt því. Með tilsk. 17. maí 1690 var þessu ástandi breytt að verulegu leyti. Var undirdómurum þá hannað að láta af liendi eftirrit af úrskurðum („Afskeder og Inter- locutoria“), sem upp eru kveðnir í máli, fyrr en dóm- ur er kveðinn upp í aðaimálinu, enda var aðiljum þá frjálst að áfrýja slíkum úrskurðum með slíkum dómi. Ákvæði tilskip. 17. maí 1690 voru skýrð þannig, að áfrýj- un þarnefndra úrskurða, áður aðalmáli væri lokið, væri hönnuð, svo framarlega sem úrskurður væri grundvöllur undir meðferð málsins eftirleiðis, þannig að hún yrði ónýt, ef úrskurður yrði felldur úr gildi í æðra dómi, en annars kostar mætti áfrýja úrskurði þegar. tJrskurði um réttarfarssekt mátti því t. d. áfrýja þegar i stað, en úi- skurði um frest eigi fyrr en ásamt dómi í aðalmálinu. Tilsk. 17. mai 1690 var numin úr lögum i 224. gr. 1. nr. 85 23/6 1936 um meðferð einkamála i liéraði. Með L. nr. 19, 4/6 1924, IV. kafla hafði að nokkru ver- ið farið inn á nýjar brautir því að þar voru ákvæði uxn málskot, sem mjög líktust kæruleið þeirri, er siðar kom til, þótt lögin nefndu að vísu einungis áfrýjun en ekki kæru. Sporið var hins vegar stigið að fullu með eml., því að þar voru veittar mjög víðtækar kæruheim- ildir, en þær fólu í sér þá aðalreglu að úrskurðum, sem kveðnir voru upp í sambandi við dómsmál mátti á- frýja þegar í stað og talið var (Einar Arnórsson: Áfrýj- un einkamála. Fjölr., Rvk 1937, bls. 15 og 63—64), að lög- jöfnun kæmi til ef ekki var um skýra kæruheimild að ræða. Rök fyrir þessum rúmu kæruheimildum voru eink- um þau að með þeim fengist greið og kostnaðarlílil leið til þess að fá endanlega skorið úr um ýmis atvik, einkum varðandi formlega meðferð máls, er annars Tímarit lögfræðinga 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.