Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Blaðsíða 35
E. Réttarfar. — Neikvæð áhrif dóms. 1 máli sem J höfðaði gegn ríkissjóði til greiðslu skaða- bóta, voru málavextir þeir, að í júní 1957 kom til átaka milli stefnanda og F, varnarliðsmanns. Lauk þeim svift- ingum svo, að varnarliðsmaðurinn veitti stefnanda nokk- urn áverka og var hann með ákæruskjali útgefnu 22. ágúst 1957 ákærður til þess að sæta refsingu skv. 217. gr. hgl., til greiðslu skaðabóta og til greiðslu alls sakarkostn- aðar. Með dómi Sakadóms Keflavíkur, uppkveðnum 16. sept. 1957, var ákærði sýknaður af refsikröfunni. Skaðabótakrafa J í refsimálinu, sem var að fjárhæð kr. 12.700.00 var borin undir rekstri refsimálsins, en hann mótmælti henni, þar sem hann taldi sig ekki valdan að tjóninu. Stefndi ríkissjóður í bæjarþingsmáli þessu krafðizt frá- vísunar og byggði þá kröfu sína á því, að í þessu máli væri krafizt sömu skaðabóta og dæmt hafi verið um i dómi sakadóms Keflavíkur og þar sem um tvo hliðstæða dómstóla væri að tefla bæri að vísa málinu frá bæjar- þinginu. Niðurstaða dómsins var sú, að þegar litið væri til for- sendna sakadóms Keflavíkur yrði ekki séð, að dómurinn í því máli hefði tekið efnislega afstöðu til skaðabótakröf- unnar í því máli og var sú málsmeðferð í samræmi við 146. gr. 1. nr. 27/1951 og f. lið 2. tl. 12. gr. fskj. 1. nr. 110/1951. kom því ekki til álita í máli þessu ákvæði 196. gr. 1. nr. 85/1936. Dómur Bþ. R. 2. apríl 1959. Tímarit lögfræðinga 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.