Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 14
cn í fógetamálum, þar sem ekki var um uppkvaðningu úrskurðar að ræða, við það, er mál berst embætti. Lok málsmeðferðar eru miðuð við dómsuppkvaðningu eða framgang gerðar. Hafa ber í huga, þegar töflurnar eru lesnar, að þær gefa að nokkru leyti fegraða mvnd. Liklegt má telja, að ýmis þau mál, sem skemmst hafa staðið, hafi verið flutt milli umdæma og meðferð þeirra í lieild staðið lengur en töflur gefa til kvnna, þar sem þær eru miðaðar við með- ferð í hverju unidæmi fyrir sig. Yrði það mikil fyrirhöfn að kanna til hlitar gang slíkra mála, en mundi þó naum- ast svara kostnaði, þar eð hér er eklci um ýkja mörg mál að tefla. Eins og drepið var á, tókst ekki að afla allrar þeirrar vitneskju, seni reynt var og æslcilegt liefði verið. Skal hér getið um helztu atriðin þar að lútandi: I þvi skýrsluformi, þar sem ætlazt var til, að gerð yrði grein fyrir munnlega fluttum einkamálum, var na. a. gert ráð fvrir, að fram kæmi, hvenær um væri að ræða úrskurði eða ákvarðanir dómara um gagnaöflun og mál væru endur- upptekin í því skyni, annað hvorl eftir að lögmenn teldu gagnaöflun lokið eða mál hefði verið dómtekið. Fullnægj- andi upplýsingar um þessi atriði var ekki unnt að fá hjá borgardómaraembættinu í Reylcjavik, en þær athuganir, sem gerðar hafa verið, benda þó ótvírætt til þess, að tals- vert kveði að slíkum endurupptökum.1) Stafa þær vafa- laust einkum af þeirri skipan hjá embættinu, að sá dóm- ari, sem dæma á, fær mál jafnaðarlega ekki í liendur til dómsuppkvaðningar fyrri en lögmenn telja gagnaöflun lokið. Hefur þá ef til vill annar dómari (jafnvel fleiri en einn) annazt vitnaleiðslur og sá þriðji tekið fresti o. s. frv. Hins vegar virðist ekki kveða mikið að þess konar hátt- um á gagnaöflun í lögsagnarumdæmum utan Reykjavíkur, :) Af þeim athugunum, sem gerðar hafa verið og eru að vísu ófullkomnar, virðist mega ráða, að fullur helmingur mála sé endurupptekinn á þann hátt, sem hér greinir. 8 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.