Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1967, Blaðsíða 44
mælt, þótt sagt sé, að stofur þær, sem nota verður til þinghalda, séu langt fyrir neðan það, sem frambærilegt getur talizt og loku fvrir það skotið, að þinghöld í þeim fái þann blæ, sem dómþing eiga að hafa. Af öðrum atriðum, er valda drætti á meðferð dómsmála, skal þetta talið: 1. Dráttur á meðferð máls þar til gagnaöflun lýkur. 2. Dráttur frá því gagnaöflun er lokið og þar til dómur gengur. Um 1. Þessi dráttur stafar fvrst og fremst af vinnu- hrögðum málflytjenda, þar sem þeir með samkomulagi sín á milli fá frest á frest ofan. Þessir frestir eru oft á tíðum óhæfilega margir og algerlega þarflausir. Hér ætti dómarinn að visu að gela orkað til aðhalds að þessu leyti. En með þvi fyrirkomulagi, sem nú tiðkast, að dómari sá, er málið dæmir, fær það eigi í sinar hendur fvrr en gagna- öflun telst vera lokið, verður slíku aðhaldi illa beitt, sér- staklega þó vegna hinnar miklu málamergðar, sem fyrir er tekin í liverju þinghaldi. Cr þessu mætti ef til vill bæta með brevttu skipulagi, þannig að dómari sá, er dæma skal, fengi málið til meðferðar t. d. strax og stefndi hefur skilað greinargerð og sýnt er, að málið verður flutt munn- lega. Hið ófullnægjandi húsnæði embættisins mundi þó verða verulegu Þrándur í Götu slíks fyrirkomulags. Um 2. Málum er nú skipt milli dómenda, þegar gagna- öflun er lokið. Alltítt er, að dómarinn telji þá, að gagna- öflun sé áfátt. Hefst þá framhaldsgagnaöflun að hans tilhlutan, með nýjum töfum á afgreiðslu málsins. Slikir ágallar stafa jafnaðarlegast af handahófskenndum rnála- tilbúnaði málflvtjenda. Komast mætti hjá ýmiss konar drætti af þessum sökum, ef dómarinn hefði haft aðstöðu til þess að fylgjast fvrr og betur með málatilbúnaðinum, og þá strax getað heitt áhrifum sinum á gang máls og meðferð þess. í annan stað stafar dráttur á þessu stigi af því, að f jöldi munnlega fluttra mála er það mikill, að dómarar hafa elcki undan og hafa af þessum sökum safnazt fyrir mál 38 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.