Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 77

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 77
greining greiðslustaðar er formskilyrði víxils sbr. 5. tl. 1. gr. laga nr. 93/1933. Þessu skilyrði er skv. framansögðu ekki fullnægt að því er framlagða vixla varðar og verður ekki hjá því komizt að vísa málinu af þessum sökum ex officio frá dómi.“ Dómur uppkv. 9. febrúar 1968. Um varnarþing í víxilmálum. I. R höfðaði mál gegn Kaupfélagi Vopnfirðinga til greiðsiu víxils að fjárhæð kr. 3,639,00 útgefins 17. janúar 1968 af fyrirtækinu A., en samþykkts af stefnda til greiðslu í Bún- aðarbanka Islands, Egilsstöðum, 2. apríl 1968. Víxillinn var afsagður vegna greiðslufalls 4. apríl 1968. Útgefandi var ábekingur á víxlinum og hafði leyst hann til sín. Stefnandi hafði umboð útgefanda til þess að höfða málið. Af hálfu stefnda var hvorki sótt né látið sækja þing og' var málið því dæmt eftir 118 gr. laga nr. 85/1936. I niðurstöðu dómsins segir svo: „Víxillinn, sem lagður er fram í málinu er til greiðslu í Búnaðarbanka Islands, Egilsstöðum, en heimilisvarnarþing stefnda er á Vopna- firði. Samkvæmt framansögðu brestur því heimild til þess að höfða mál þetta fyrir bæjarþingi Reykjavikur. Áritun fulltrúa kaupfélagsstjóra, er tók við stefnubirtingu um samþykki þess, að málið verði rekið fyrir bæjarþingi Reykjavíkur, er ekki nægjanlegt til þess að bæta úr fram- angreindum galla á málshöfðuninni, þar sem ekkert er fram komið um heimild hans til þess að skuldbinda stefnda með málflutningsyfirlýsingum, né heldur hafa stefnuvottar vottað sérstaklega umrætt samþykki. Sam- kvæmt framansögðu verður að vísa máli þessu frá dómi ex officio.“ — Dómur uppkveðinn 20. júni 1968. II. V. h.f. höfðaði mál gegn B. til heimilis að S-götu, Kefla- vík, til greiðslu víxils að fjárhæð kr. 25,000,00 útgefins 15. desember 1966 af stefnanda, en samþykkts af stefnda Tímarit lögfræðinga 137
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.