Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 80

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 80
banka Islands, Reykjavík, þann 14. febrúar 1967. Víxill- inn var afsagður vegna greiðslufalls þann 16. febrúar 1967 og var útgefandi ábekingur. 1 stefnu málsins sagði svo m. a.: . en samþykktum af stefnda þá til heimilis að Bjarnarstöðum, Isafjarðar- sýslu, er nú mun hafa dvöl að Strandgötu 50 A, Hafnar- firði . . . .“ Stefndi hafði hvorki sótt né látið sækja þing, enda var honum ekki löglega birt stefna að áliti dómsins. I niðurstöðu dómsins segir svo: „Vottorð stefnuvotta er svohljóðandi: „1968, laugardaginn 25. 5. kl. 11,30 birl- um við undirritaðir stefnuvottar Hafnarfjarðar þessa stefnu Stanley Axelsson, Strandgötu 50 A, fyrir Kristínu Guðmundsdóttur, Strandgötu 50 A, hér í bæ, og afhent- um henni endurrit af stefnunni, sem hún lofaði að afhenda stefndum, en hann hefur dvalið í sama húsi, en var fjar- verandi“, vottun og staðfesting stefnuvotta og undir- ritun þeirra. I málsskjölum kemur hvegi fram, hvert lög- heimili stefnda sé eða hvort hann sé lögheimilislaus. Stefnubirting með þeim hætti, sem að framan er getið, er ekki lögmæt, sbr. 95. gr. laga nr. 85/1936 og verður því ekki lijá því komizt að vísa máli þessu ex officio frá dómi.“ Dómur uppkv. 20. júní 1968. II. B. höfðaði mál gegn G„ Engihlíð, Hofshreppi, Skaga- fjarðarsýslu, til greiðslu víxils að fjárhæð kr. 3,535,00, ásamt vöxtum og málskostnaði. Stefndi sótti ekki þing né lét sækja þing, enda var hon- um ekki talin löglega birt stefna. Málið var dæmt eftir 118. gr. laga nr. 85/1936. I niðurstöðu dómsins segir svo: „'Stefnubirtingarvottorð er svohljóðandi orðrétt: „Við undirritaðir stefnuvottar í Hofshreppi hö.fum birt hins vegar skráða stefnu á heimili Guðbrandar Bjarnasonar, Engihlíð, Hofshreppi, miðvikulaginn 20. marz 1968. Stefna var birt konu stefnda vegna fjarveru hans. Engihlíð 20. marz 1968. Rögnvaldur Jónsson, Kristján Jónsson.“ 140 Tímarit löqfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.