Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Page 83

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Page 83
framlögð skjöl og skilríki og verða því teknar til greina.“ Dómur uppkv. 22. júlí 1968. Gjalddagi víxils á fyrri tíma en útgáfudagur. S. höfðaði mál gegn K. til greiðslu víxils að fjárhæð kr. 1244,00, útgefins 15. nóvember 1967 af stefnanda, en samþykkts af stefnda til greiðslu í Samvinnutryggingum Reykjavík, 15. desember 1967 (sic). Á víxlinum var útgef- andi ábekingur. Stefndi hafði hvorki sótt né látið sækja þing, og var málið því dæmt eftir 118. gr. laga nr. 85/1936. 1 niðurstöðu dómsins segir svo: „1 stefnu segir stefn- andi gjalddaga framlagðs víxilplaggs vera 15. desember 1967. Víxilplaggið ber hins vegar greinilega með sér gjalddagann 15. desember 1966, þ. e. fyrri tima en útgáfu- tíma víxilsplaggsins. Af þessum sökum á stefnandi ekki kröfu á hendur stefnda að vixilrétti. Verður því að vísa máli þessu ex officio frá dómi.“ Dómur uppkv. 22. júní 1968. Gjaldeyrisákvæði í víxb. Fyrirtækið V. h.f. höfðaði mál gegn Ö. til greiðslu víx- ils að eftirstöðvum $270,20. Víxill þessi, sem var útgef- 3. júní 1967 af ö. Þ. pr. V. h.f., var upphaflega að fjár- hæð $ 665,00. Víxillinn var samþykktur af stefnda til greiðslu í Landsbanka Islands, Reykjavík, þann 3. septem- ber 1967. A víxlinum voru engir ábekingar og eigi hafði hann heldur verið afsagður sökiun greiðsiufalls. I stefnu málsins var því lýst, að stefndi hafi greitt inn á hann íslenzkar krónur 10,000,00 þann 12. september 1967 og þann 29. s. m. kr. 7,000,00. Hafi stefnufjárhæðin verið þannig fundin, að deilt hafði verið í innborgaðar greiðslur þáverandi gengi Bandaríkjadollara, þ. e. kr. 43,06 pr. dollar, og hafi þá komið út $ 394,80, sem síðar hafi verið dregnir frá upphaflegu sltuldinni, þ. e. ■$ 665,00, en þá hafi komið út hin umstefnda skuld. Stefnandi gerði þær dómkröfur í málinu, að stefndi væri dæmdur til að greiða $ 270,20 ásamt 1 % dráttar Tímarit lögfræðinga 143
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.