Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Blaðsíða 30
bætur, þegar tjón verður og bifreiðarstjóri hinnar húf- tryggðu bifreiðar er ölvaður. (Sjá þó Hellner: Exclusions of Risk, bls. (50). Skiptir þá ekki máli, þó að annar maður en vátryggði sé hinn seki. Fræðimenn hafa þó ekki álitið hliðstæð ákvæði í dönskum og sænskum skilmálum fyrir húftryggingar bifreiða heyra undir regluna um frjálsa takmörkun á áhættu félagsins. Verður að fallast á þá skoðun. Þó að norrænir fræðimenn séu almennt sammála um að flokka slík ölvunarákvæði með ákvæðum, sem varða skyldur vátryggðs gagnvart félaginu (t. d. Seliner í NFFP nr. 46, bls. 9—11), ríkir mikill ágreinii^gur og óvissa um bvaða reglu VSL. skuli beitl við skýringu þessarra ákvæða í vátryggingarskilmálum. Nú er efni og orðalag álcvæða um missi bótaréttar vegna ölvunar mjög misjafnt. Engin tök eru á að gera samanburð á hinum ýmsu erlendu ákvæðum. En jafnvel þegar efni ölvunarákvæðanna og orðalag er það sama eða svipað, ber mönnum ekki saman um leiðir til skýringa á þeim. Rode (i Assurandoren 1952, bls. 557—8) hyggur að skýra megi undanþáguákvæðið um ölvun með hliðsjón af reglum VSL. um áhættuaukningu. Sindballe (bls. 111) og Rentzon og Christensen (bls. 125, 282 og 294) telja, að reglum 51. gr. VSL. um varúðar- reglur beri að beita um ákvæðið.11 Thorning Hansen (1 NFT 1951, bls. 345), Schaumburg (i NFT 1968, bls. 146 og 148) og höfundur Dansk forsikringsret II. (sjá bls. 131) álíta, að ölvunarákvæðið beri að skýra í samræmi við 20. gr. VSL. Hellner (bls. 378, sbr. 385) segir, að ekki sé unnt að gefa almenna reglu um i livern flokkinn ákvæð- um um ölvun verði skipað. Leggur hann áherzlu á, að það verði að meta í hverju tilfelli fyrir sig og form eða 11 Sama skoðun kemur fram í sératkvæði í Hrd. 1961, bls. 239, viðvíkjandi ákvæði í húftryggingarskilmálum, þar sem sagði, að undanskildar ábyrgð félagsins væru skemmdir, er yrðu þá er bifreið væri stýrt ,,af einhverjum þeim, sem ekki hefur löglegt ökuskírteini“. 24 Tímarit lögfrædinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.