Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1974, Síða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1974, Síða 47
önnur frávik frá þeirri reglu, sem ég orðaði áðan, að aðilar vinnu- samnings geti ekki sett aðra í sinn stað án samþykkis gagnaðila, virðist mér ekki til staðar í íslenskum rétti. Hér hefur verið stiklað á stóru um sögu vinnusamninga hérlendis, löggjöf um þá, að því leyti sem hún er til, form þeirra og efni, mörk verksamninga og vinnusamninga og loks aðilaskipti að vinnusamn- ingum. Ég hefi ekki rætt hér um vinnusamninga opinberra starfs- manna, enda er þar komið inn á svið opinbers réttar, sem fellur utan ramma viðfangsefnisins. Ég vil að lokum þakka stjórn Lögfræðinga- félags Islands það framtak að koma þessu námskeiði á fót, sem ég tel vissulega tímabært, því að fræðsla á þessu sviði hefur að mínu mati verið vanrækt. 109

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.