Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1974, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1974, Blaðsíða 48
7. gr. Aðalfundur samtakanna skal haldinn í októbermánuði ár hvert. Þar skal gerð grein fyrir starfsemi síöasta árs og reikningum félagsins, mótuð megin- stefna næsta starfsárs, kjörin stjórn og endurskoðendur og ákveðin upphæð árgjalds. Rétt til setu á aðalfundum hafa þeir einir sem lokið hafa greiðslu árgjalds liðins starfsárs. 8. gr. Stjórn samtakanna skal skipuð 5 mönnum, formanni, gjaldkera, ritara og tveimur meðstjórnendum. Formaður skal kjörinn sérstaklega, en aðrir stjórn- armenn skulu kjörnir í einu og ræður afl atkvæða kosningu. Stjórnin skiptir sjálf með sér verkum að öðru leyti. I forföllum formanns kýs stjórnin stað- gengil hans úr eigin hópi. Kjörnir skulu 2 endurskoðendur. 9. gr. Formaður boðar til stjórnarfunda. Honum er skylt að halda stjórnarfund ef a. m. k. 2 stjórnarmanna krefjast þess. 10. gr. Stjórnin boðar til félagsfunda með dagskrá eftir því sem ástæða þykir til. Skylt er að halda félagsfund ef 2 stjórnarmanna eða 10 félagsmenn krefjast þess. Félagsfundir geta hnekkt ákvörðunum stjórnar. 11. gr. Lögum félagsins verður aðeins breytt á aðalfundi og þarf til þess atkvæði þeirra sem fundinn sitja. Ákvæði til bráðabirgða: Lög þessi öðlast gildi er þau hafa verið samþykkt af meirihluta sem skipaður sé a. m. k. 10 mönnum á stofnfundi Islandsdeildar samtakanna 15. september 1974. Skal þá þegar kosin fyrsta stjórn samtakanna og end- urskoðendur. Rétt til þátttöku í atkvæðagreiðslu um lög samtakanna og í stjórnarkjöri á stofnfundi hafa þeir sem gerast félagar í samtökunum á fund- inum. Fyrsti aðalfundur skal haldinn í október 1975. Þannig samþykkt á stofnfundi í Norræna húsinu í Reykjavík 15. september 1974. 222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.