Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Blaðsíða 68

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Blaðsíða 68
gr. skl., að erfingjar þurfi að vera ásáttir um að bera ágreiníng sinn undir úrlausn skiptaréttar, verður að skilja á þann veg, að samkomu- lag þurfi að vera með erfingjum um að halda áfram einkaskiptum, þrátt fyrir ágreiningsefnið, í stað þess að afhenda búið til opinberra skipta. Tilvísun ákvæðisins til samkomulags erfingja á ekki við það, að lögsaga skiptaréttar sé háð því, og ef samkomulag tekst ekki, að bera verði ágreiningsefnið undir almenna dómstóla. 5. MÁLSMEÐFERÐ FYRIR SKIPTARÉTTI A. Fullnaðarúrlausn ágreiningsefnis með ákvörðun Rísi ágreiningur um einhver málefni við opinber skipti dánarbús, sem heyra undir lögsögu skiptaréttar samkvæmt framangreindum reglum, verður að meginreglu til að fá úrlausn um hann með úrskurði réttarins. Ákvörðun skiptaráðanda um ágreiningsefnið getur þó í und- antekningartilvikum nægt til að leiða það til lykta. Þessi undantekn- ingartilvik finnast fyrst og fremst varðandi álitaefni, sem snerta á- kvörðunartöku um ráðstöfun eigna bús. Verður að ætla, að þar sem skiptalög fela skiptaráðanda að leysa úr ágreiningi um slík efni, sem fram kemur á skiptafundi á þann hátt, að fundarmenn greinir á um leiðir til ráðstöfunar á eign, þurfi ekki að koma til formlégs úrskurðar, heldur nægi ákvörðun skiptaráðanda um það, á hvern veg ályktun skiptafundar um málefnið skuli hljóða. Að frátöldum tilvikum sem þessum gildir sú regla hins vegar, að skiptaréttur verður að taka af- stöðu til ágreiningsefna með formlegum úrskurði, hvort sem slíkur ágreiningur rís um, hvort skrifa skuli upp eign meðal eigna bús, hvort arfskref j andi teljist erfingi að búi eða hvort gjafþegi eigi réttmætt til- kall, hvort krafa á hendur búi verði viðurkennd við skiptin eða hvort sinnt verði aðfinnslum við frumvarp til úthlutunargerðar úr búi, svo að nefnd séu nokkur dæmi. Hér á eftir verður fjallað um aðdraganda að úrskurðum skiptaréttar, þegar taka þarf afstöðu til ágreinings í því formi. Sú umfjöllun á ekki við um þau ágreiningsefni, sem skiptaráðandi getur leitt til lykta með ákvörðun, enda verður slík úrlausn til án sérstakrar gagnaöflunar af hendi ágreiningsaðilja. B. Aðdragandi sérstakra skiptaréttarmála Komi fram ágreiningur við opinber skipti dánarbús, sem leiða þarf til lykta samkvæmt framangreindum viðhorfum með úrskurði skipta- 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.