Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1992, Blaðsíða 19
lögreglunnar með skírskotun til orða ensks dómara sem ég tel gera skýran mun á fagiegri umfjöllun um sönnunargögn og sönnunarfærslu annars vegar og ögun lögreglunnar hins vegar. Máli sem um ræðir ber tilvísunina: R v Mason [1987] 3 All ER 481, [1988] 1 WLR 139, CA. Lögreglan hafði sagt sakborningi og lögfræðingi hans að fingraför sakborn- ingsins hefðu fundist á brotavettvangi. Lögfræðingurinn leiðbeindi síðan eða ráðlagði sakborningi í samræmi við þetta og játaði sakborningur þá brotið. Fyrir dómi viðurkenndu viðkomandi lögreglumenn að þeir hefðu spunnið upp það sem þeir sögðu um fingraförin. Þrátt fyrir þetta hafnaði dómarinn ekki játningu sakborningsins og var þeirri ákvörðun hans skotið til æðri dóms. Þar segir þetta: „Watkins LJ: It is obvious from the undisputed evidence that the police practised a deceit not only on the appellant, which is bad enough. but also on the solicitor whose duty it was to advise him. In effect, they hoodwinked both solicitor and client. That was a most reprehensible thing to do. It is not however because we regard as misbehaviour of a serious kind conduct of that nature that we have come to the decision soon to be made plain. This is not the place to discipline thepolice. That has been made clear here on a number of previous occasions.17 We are concerned with the application of the proper law. The law is, as I have already said, that a trial judge has a discretion to be exercised, of course on right principles, to reject admissible evidence in the interests of a defendant having a fair trial. The judge in the present case appreciated that, as his ruling shows. So the only question to be answered by this court is whether, having regard to the way the police behaved, the judge exercised that discretion correctly. In our judgment he did not. He omitted a vital factor from his consideration, namely the deceit practised on the appellant’s solicitor. If he had included that in his consideration of the matter we have not the slightest doubt that he would have been driven to an opposite conclusion, namely that the confession be ruled out and the jury not permitted therefore to hear of it. If that had been done, an aquittal would have followed for there was no other evidence in the possession of the prosecution. For those reasons we have no alternative but to quash this conviction. Before parting with this case, despite what I have said about the role of the court in relation to disciplining the police, we think we ought to say that we hope never again to hear of deceit such as this being practised on an accused person, and more particularly possibly on a solictor whose duty it is to advise him, unfettered by false information from the police.“ Reynslan sýnir að dómarar svara sjaldan eða alls ekki gagnrýni sem beinist að dómsúrlausnum þeirra enda eiga þeir ekki hægt um vik í þeim efnum. Gagnrýnandinn á þá síðasta orðið og gagnrýni hans getur „verið til þess fallin að hnekkja virðingu fyrir dómstólunum“.18 Gagnrýni mín, ef gagnrýni má kalla, snýst ekki um niðurstöður dóma eða dómsúrlausnir. Dómsúrlausnir ber að virða og taka fullt tillit til þeirra. Skrif mín í þessum kafla beinast gegn orðuðum 17 Leturbreyting greinarhöfundar. 18 Arni Tryggvason: „Aðstaða dómara til andsvara við gagnrýni" Tímarit lögfræðinga 4. hefti 1953. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.