Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 92

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Side 92
á móti að leitað verði ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins á þeim atriðum sem getið er um í lið 1 í niðurstöðu héraðsdóms á þann veg sem nánar greinir í dómsorði. Með sama hætti og greinir í 1. og 2. mgr. 1. gr. laganna getur Félagsdómur samkvæmt 2. gr. þeirra leitað álits EFTA-dómstólsins um atriði mála sem rekin eru þar, og verður úrskurður þess efnis ekki kærður til Hæstaréttar. Hæstiréttur getur jafnan samkvæmt 3. gr. laganna kveðið upp úrskurð eins og lýst er í 1. og 2. mgr. 1. gr. í máli sent fyrir honum er rekið. Sjá H 1998 2608.'9 í 4. gr. laga nr. 21/1994 eru ákvæði um gjafsókn. Þar segir að hafi dómstóll ákveðið að leita álits EFTA-dómstólsins sé rétt að veita málsaðila, sem hefur ekki krafist að álitsins verði aflað, gjafsókn vegna þess þáttar málsins. Um skilyrði fyrir gjafsókn í slíku tilviki gilda almennar reglur, enda hafi EFTA- dómstóllinn ekki veitt málsaðilanum gjafsókn eftir starfsreglum sínum. Sé gjaf- sókn veitt á gjafsóknarhafi rétt á að fá útlagðan kostnað af rekstri málsins fyrir EFTA-dómstólnum endurgreiddan þótt því sé ekki lokið fyrir dómstólum hér á landi. Þetta gildir þó ekki um þóknun umboðsmanns hans fyrir flutning máls fyrir EFTA-dómstólnum, en fjárhæð hennar verður ákveðin í aðalmálinu eftir almennum reglum. Ef gagnaðili verður dæmdur til að greiða gjafsóknarhafa málskostnað í aðalmálinu er dómara heimilt við ákvörðun málskostnaðar að horfa fram hjá kostnaði gjafsóknarhafans af öflun álits EFTA-dómstólsins, þannig að hann falli á ríkissjóð. Þetta skal þó að öðru jöfnu ekki gert er gagn- aðilinn hefur sjálfur átt frumkvæði að því að álitsins yrði aflað. 1.6.4 Mikilvægustu málin EFTA-dómstóllinn hefur tíu sinnum á starfstíma sínum kveðið upp dóma sem varða ísland. Þeir eru: 1) mál nr. E-9/97 Erla María Sveinbjörnsdóttir gegn íslenska ríkitiu, 2) mál nr. E-2/98 Samtök verslunarinnar - Félag íslenskra stór- kaupmanna gegn Lyfjaverðlagsnefnd, 3) mál nr. E-5/98 Fagtún ehf. gegn Bygg- ingarnefnd Borgarholtsskóla o.fl., 4) mál nr. E-1/00 Lánasýsla ríkisins gegn Islandsbanka-FBA hf, 5) mál nr. E-7/00 Halla Helgadóttir gegn Daníel Hjalta- syni og Vátryggingafélagi Islands lif, 6) mál nr. E-l/01 Hörður Einarsson gegn íslenska ríkinu, 7) mál nr. E-3/01 Alda Viggósdóttir gegn íslandspósti hf, 8) mál nr. E-4/01 Karl K. Karlsson hf. gegn íslenska ríkinu, 9) mál nr. E-l/03 Eftir- litsstofnun EFTA gegn íslenska ríkinu og 10) mál nr. E-2/03 Ákæruvaldið gegn Ásgeiri Loga Ásgeirssyni o.fl. Þessi mál verða ekki rakin í smáatriðum hér en í staðinn reynt að skýra í meginatriðum þá þætti sem varða framkvæmd dómanna á Islandi. Sum mál verðskulda meiri athygli en önnur vegna áhrifa þeirra á þróun EES-löggjafar og/eða vegna þess að þau eru eða hafa verið umdeild. Ekki verður fjallað sérstaklega um þau mál fyrir innlendum dómstólum sem voru felld niður og/eða leiddu ekki til neinna viðbragða af hálfu löggjafans. 19 Sjá nánar um þessa tegund mála Stefán Már Stefánsson, áður tilvitnað rit, bls. 1033-1035. 386
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.