Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 94

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2004, Qupperneq 94
2. MÁL EFTA-DÓMSTÓLSINS SEM VARÐA ÍSLAND BEINT 2.1 Mál nr. E-5/98 Fagtúnsmálið20 EFTA-dómstóllinn kvað upp sinn fyrsta dóm í máli sem varðaði ísland síðla árs 1998 en það var í hinu vel þekkta máli Erlu Maríu Sveinbjömsdóttur á hendur íslenska ríkinu. Dóm sinn í því máli kvað dómstóllinn upp þann 10. desember 1998. Það var hins vegar í hinu svokallaða Fagtúnsmáli sem íslenskir dómstólar fengu í fyrsta skipti tækifæri til að taka afstöðu til þess hver áhrif ákvarðanir EFTA-dómstólsins hefðu á úrlausnir íslenskra dómstóla. Þann 18. nóvember 1999 kvað Hæstiréttur íslands upp dóm í því máli og verður litið nánar á það mál hér á eftir.21 Fyrst verða atvik málsins reifuð í stuttu rnáli. Þá verður litið á niðurstöður EFTA-dómstólsins í ráðgefandi áliti hans frá 12. maí 1999 og loks skoðað að hvaða niðurstöðu Hæstiréttur komst í málinu. Málsatvik í H 1999 4429 voru þau að B átti lægsta boð í útboði á vegum í, R og M vegna framkvæmda við byggingu Borgarholtsskóla. Við boð sitt hafði B meðal annars notað tilboð frá F í þakeiningar og uppsetningu þeirra, en þakeiningamar voru frá norskum framleiðanda. í verksamningi byggingar- nefndar skólans, sem kom fram gagnvart bjóðendum og B var í 3. gr. kveðið á um að við það væri miðað að þakeiningar skyldu smíðaðar hérlendis. í máli sem F höfðaði gegn B féllst héraðsdómur á kröfu F um bætur vegna kostnaðar sem F hefði haft af tilboðsgerð sinni. Hins vegar var kröfu F um efndabætur hafnað þar sem ekki var talið sannað að komist hefði á bindandi samningur milli F og B. F krafði í, R, M og byggingamefndina um bætur vegna tapaðs arðs og vísaði til þess að áskilnaður byggingamefndarinnar um að þakeiningamar skyldu smíðaðar á íslandi gengi gegn 4. og 11. gr. EES-samningsins. Hæstiréttur ákvað að óska eftir ráðgefandi áliti EFTA-dómstólsins og gmnd- vallarspurningin var sú hvort það samræmdist 11. gr. EES-samningsins að hafa ákvæði í útboðsskilmálum sem áskildu að þakeiningar til byggingar Borgar- holtsskóla skyldu framleiddar á íslandi. Áfrýjandi málsins fyrir Hæstarétti óskaði eftir því að Hæstiréttur leitaði ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins á nánar tilgreindum atriðum málsins um skýringu á 4. gr. og 11. gr. EES-samningsins. Nánar tiltekið óskaði áfrýjandi þess að þrjár spurningar yrðu bomar upp við dómstólinn. Lutu fyrstu tvær spumingarnar að því hvort 3. gr. verksamnings þess sem málið snérist um væru í andstöðu við 4. eða 11. gr. EES- samningsins. Þriðja spumingin laut svo að því hvort til skaðabótaréttar stofnist við brot á 4. og 11. gr. samningsins á grundvelli dóms Evrópudómstólsins 19. nóvember 1991 í málum 6/90 og 9/90, Frankovich o.fl. gegn ítalska ríkinu. Með úrskurði Hæstaréttar 25. júní 1998, sbr. H 1998 2608, var á það fallist að tilefni væri til þess að leita álits EFTA-dómstólsins vegna þeirra atriða sem fyrstu tvær spurningarnar 20 Mál E-5/98 Fagtún ehf. gegn byggingarnefnd Borgarholtsskóla, íslenska ríkinu, Reykjavíkur- borg og Mosfellsbœ. Skýrsla EFTA-dómstólsins 1999, bls. 53. 21 H 1999 4429. 388
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.