Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1997, Síða 75

Ægir - 01.09.1997, Síða 75
90 ára ___________________ Minna flutt inn af rækju og karfa til Japans nnflutningur Japana á kaldsjávarrækju dróst lítilega saman fyrstu fjóra mán- uði ársins eða úr 11.134 tonnum í 9.671 tonn. Vegna minni afla við Grænland dróst útflutningur þeirra saman um nærri 1.000 tonn á þessu tímabili. Minna framboð var af meðal- stórri rækju (70-90 stykki í kílói) og fékkst því nokkuð hátt verð fyrir þá rækju, einkum fyrir 70-75 stykki í kílói. Meðalinnflutningsverð á rækjunni frá Grænlandi hækkaði þannig úr 755 jen á kílóið í 1.039 jen á kíló eða um 38%. Hins vegar var meira framboð af smærri rækju frá Kanada en á sama tíma í fyrra og fékkst lægra verð fyrir hana. Meðalinnflutningsverð fyrir ís- lensku rækjuna lækkaði um 5.5%, fór úr 841 jen á kílóið í 755 jen. Á sama tímabili dróst innflutningur Japana á karfa saman um 27%, fór úr tæpum 12.000 tonnum í 8.700 tonn vegna minna framboðs af karfa á þessu ári. íslendingar eru sem fyrr stærsti út- flutningsaðilinn, fluttu út um 3.500 tonn til Japan fyrstu fjóra mánuði árs- ins en það er um 45% samdráttur mið- að við fyrra ár þegar flutt voru út 6.270 tonn. Hins vegar fékkst mun hærra verð fyrir karfann nú eða 365 jen á Innflutningur á kaldsjávar- rækju tii Japans, janúar-apríl 1996 1997 Kanada 3.569 3.292 Grænland 4.255 3.381 ísland 1.954 1.836 Noregur 609 756 Danmörk 747 407 Samtals 11.134 9.671 kílóið samanborið við 295 jen í fyrra og nemur hækkunin um 24%. Útflutn- ingur frá Austur-Evrópu (Rússland, Eistland, Lettland og Litháen) dróst enn meira saman eða um 65%, fór úr 2.500 tonnum í tæp 900 tonn en með- alverðið hækkaði á sama tíma um 57%, fór úr 188 jenum á kílóið í 295 jen. Um 2.600 tonn voru flutt in frá Bandaríkjunum sem er svipað og í fyrra en meðalverðið hækkaði hins vegar aðeins lítillega. AGIR 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.