Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 34

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 34
 Benedikt Stefánsson, framkvœmdastjóri Plastco. „Umbúöirnar eni sannarlega miklar en engu að síðitr þá er ekki fyrir- sjáanlegt annað en smápakkningar á ftski krefjist mikilla umbúða." TJyrirtœkið Plastco í Reykjavík sér- Jtí ita'fir sig í innflutningi og sölu á véluni og búnaði til pökkunar á fiski- afurðum í neytendapakkningar. Benedikt Stefánsson, framkvænida- stjóri Plastco, er þeirrar skoðunar að íslensku fiskvinnslufyrírtœkin muni stíga ntjög ákveðin skrefí átt til tneiri vinnslu fyrir neytendamarkað í nœstu framtíð en hann segir ekki sama hvernig sé staðið að þessurn málum. „Búnaðurinn sem við flytjum inn og seljum er til dæmis vélbúnaður sem vigtar í ákveðnar þyngdir, pakkar í poka eða plastumbúðir og síðan er um að ræða málmleitartæki og búnað til að ganga frá vörubrettunum áður en sent er til kaupenda. Það að vel sé staðið að þessum lokaþætti vinnslunn- ar er algjör forsenda þess að við getum byggt upp framleiðslu á vörum beint á neytendamarkað hér heima og for- senda fyrir því að hægt sé að ná há- marksverðmætasköpum úr fullvinnslu afurða," segir Benedikt. Tækni og fiskvinnsla Fiskvinnslan á eftir að verða mun sjálfvirkari - segir Benedikt Stefánsson, framkvœmdastjóri Plastco Þegar komið er út í fullvinnslustigið fyrir neytendamarkaðinn verður ná- kvæmni eitt af lykilatriðunum. Pakkn- ingar verða að innihalda nákvæmlega rétt magn miðað við það sem gefið er upp, hvorki má þyngdin vera nreiri né minni. „Vigtin verður að vera svo nákvæm að viðskiptavinurinn sé ekki svikinn né heldur að framleiðandinn sé að gefa aukalega. í öðru lagi verður að uppfylla vigtarreglur í Bandaríkjunum og Evrópu og reglur um merkingar, um umbúðir og þyngd í pakkningum. Kröfumar eru því margar sem þarf að uppfylla og þetta lokastig vinnslunnar má alls ekki vanmeta í heildarferlinu," segir Benedikt. Hvert stykki í sérstakar umbúðir Tækin sem bjóðast til pökkunar í smá- pakkningar eru mjög sjálfvirk og út- heimta því ekki mikið mannafl. Bene- dikt segir þennan búnað hafa verið að koma inn í fiskvinnsluhús hér á landi 34 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.