Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 45

Ægir - 01.03.1998, Blaðsíða 45
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI einnig bað og snyrting. íbúðir eru loft- ræstar með loftblásara og hitaðar upp með kælivatni véla eða með rafhitun þegar vélar eru ekki í gangi. Brúin Rúmgott stýrishús úr áli er framskips á þilfarshúsi. Þaðan er gott útsýni aftur á þilfar milli skorsteina og til annarra átta. f brúnni eru öll helstu siglinga- og stjórntæki ásamt stjórnpúiti fyrir dráttarvindur og brunadælur. Úr brú er utangengt út á brúarvæng sem er u- laga og nær fram fyrir brúnna og það- an niður á þilfar. Á brúarþaki er radar-, ljósa- og loft- skeytamastur. Þar eru einnig þrír fjar- stýrðir ljóskastarar, tveir 2000 W og einn 1000 W ískastari. Á þakinu er slökkvibyssa með möguleika á teng- ingu við froðukerfi slökkvikerfisins. Vélarúm og verkstæði Neðan þilfars er vélarúmið stærsta rýmið í skipinu. í tengslum við véla- rúm er verkstæði bakborðsmeginn fram í stefni. Segja má að vélarúm, tankar og verkstæði nýti allt rúm neð- an þilfars, ef undanskilið eru þriggja manna klefi stjórnborðsmegin fram í stefni og geymsla aftan við vélarúm. Vélbúnaður Aðalvélar Lóðsins eru tvær frá Mitsu- bishi, gerð S12R — MPTA, 12 strokka fjórgengis vélar með túrbínu og eftir- kæli. Þær eru 1232 hestöfl (907 KW) hvor við 1500 snúninga á mínútu en 716 KW út á hvora skrúfu. Vélarnar eru vatnskældar með sjókæli utan- borðs. Skrúfugírar fyrir hvora aðalvél eru frá Mekanord af gerðinni 430 1/80 HS með niðurfærslunni 5,44:1 sem gefur skrúfuhraðann 275,7 sn/mín. Skrúf- urnar eru frá Hundested með breyti- legum skurði. Þær eru þriggja blaða, 2,08 metrar í þvermál og báðar í LOÐSINN Við óskum Hafnarsjóði Vestmannaeyja innilega til hamingju með nýja hafnsögu-, dráttar- og björgunarskipið Með kveðju SEV OSEY • HVALEYRARBRAUT 34 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI: 565 2320 • FAX: 565 2336 AGIR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.