Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1999, Blaðsíða 6

Ægir - 01.01.1999, Blaðsíða 6
Ófremdarástand í rœkjuiðnaðinum: r Ytir undir byggðaröskunina - segir Aðalsteinn Baldursson, formaður fiskvinnsludeildar VSMI að hefur ríkt hálfgert gullœði í rœkjuiðtiaðinum síðustu áriti og þess vegna er niðursveiflan enn harkalegri," segir Aðalsteinn Baldurs- son, formaður fiskvinnsludeildar Verkamannasambands Islands, um þá uppsagnahrinu sem nú er hafin hjá rœkjuvinnslum vítt og breitt um landið. Hráefnisskorti er um að kenna og óttast Aðalsteinn að enti eigi eftir að berast fregnir affleiri uppsögnum. „Því miður verð ég að spá því að botninum sé ekki náð. Fyrirtækin munu vitaskuld reyna að fá hráefni til vinnslu annars staðar frá en þá munu margir sjómenn missa vinnuna þegar skipunum verður flaggað út til ann- Öll skip skráð á íslandi Fjöldi og stærð (m.v. 1. janúar) Þilfarsskip: 1998 1999 minnkun í % Fjöldi skipa 978 955 2,35 Stærð í BT 242.240 235.259 2,88 Opnir bátar Fjöldi báta 1.506 1.396 7,3 Stærð í Bt 7.101 7.147 (0,65+) Samtals Heildarfjöldi 2.484 2.351 5,35 Heildarstærð 249.341 242.406 2,78 F ækkun í fiotanum Jyuin 1. jantíar 1999 voru 2.351 Jr skip og bátar á skrá Siglinga- stofnunar íslands en voru 2.484 árið 1998. Heildarfœkkun í flotanum er því 133 skip og bátar. Skýringar á þessari fœkkun er tneðal annars að finna í aðgerðum á síðasta ári þegar skip og bátar, sem ekki höfðu verið skoðaðir árum saman, voru teknir út afskrá. Þetta bera að gera satnkvœmt lögum utn skráningu skipa. íþessu átaki voru 24 þilfars- skip og 60 opttir bátar teknir afskrá. Eftölur eru skoðaðar fyrir árið 1998 kemur t Ijós að flotinn minttkar t brúttótonnum talið um 6.935 tonn milli ára. Þilfarsskipum fækkaði á árinu um 33 og í brúttótonnum (BT) minnkar flotinn um tæp 7.000-tonn. Opnum bátum fækkar verulega eða um 110. Engu að síður var aukning í brúttó- arra verkefna," segir Aðaisteinn. Hann bendir á aö rækjuvinnslan hafi borgað hvað best laun í fisk- vinnslu síðustu árin. Þar sem rækja hefur veriö unnin verður yfirleitt ekki í önnur störf að sækja. „Þar með ýtir slæmt ástand í rækju- iðnaðinum beinlínis undir byggöa- röskunina í landinu. Ástandið er þess vegna grafalvarlegt fyrir allt þjóðfélag- ið," segir Aðalsteinn Baldursson, formaður fiskvinnsludeildar VMSÍ. Mesta fœkkunin varð í flokki opinna báta á síðasta ári. tonnum um 46 tonn. Skýringin er einfaldlega sú að á árinu var nýskráður prammi sem mældist yfir 400 brúttó- tonn. Siglingastofnun gefur út á ári hverju skrá yfir íslensk skip og báta miðað við 1. janúar. Skráin, sem að þessu sinni verður gefin út í einu riti í stað tveggja áður, er vætanleg úr um næstu mánaðamót og í henni er að finna ýtarlegar upplýsingar um breyt- ingar á skipa- og bátaflotanum á milli ára. 6 ÆG,IR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.