Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1999, Blaðsíða 42

Ægir - 01.01.1999, Blaðsíða 42
Helstu mál og stærðir fyrir togvindu Gerð og tegund.............................................Ósey, MS 30 Tromlumál................................1500 mm( x 1100 mm x 270 mm( Vírmagn á tromlu..............................1400 faðmar af 26 mm( tógi Vökvaþrýstimótor..........................Poclain stimpilmótor (8 stimplar) Hámarks afköst..................................................90 kW Vökvaþrýstingur.................................................210 bör Olíustreymi.........................................3,2 l/sn eða 90 l/mín Togkraftur.........................................7,0 tonn á bera tromlu Dráttarhraði................34 m/mín við 7 tonn og 78 m/mín við 3,5 tonn inu 1: 1,39 (2500 sn/mín). Kúplingar aflúttaka og skrúfu eru rafstýrðar frá brú. Stýrisblaðið er svokallað prófílstýri, straumlínulagað og á ryðfríum stýris- stamma. Stýrisvélin er frá Garöari Sigurðs- syni-Stýrisvélaþjónustu af gerðinni Scansteering MT 500, 06 Tm. Ein raf- stýrð vökvadæla frá sama aðila knýr stýrisvélina og að auki er stýrihjól með dælu í brú. Tvær vatnskældar ljósavélar eru í skipinu, báðar frá Cummins af gerð- inni 4BT-3,9G með forþjöppu. Vélam- ar eru 40 kW við 1500 sn/mín og Öskum útgerð og áhöfn STAPAVÍKUR AK 1 32 farsældar og fengsællar framtíðar Með kveðju 5EV OSEY • HVALEYRARBRAUT 34 220 HAFNARFJÖRÐUR SIMI: 565 2320 • FAX: 565 2336 42 AGJIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.