Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 52

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 52
Helstu mál og stærðir Aðalmál: Mesta lengd (Loa) (m)..............................................56,00 Lengd milli lóðlína (m)............................................49,00 Breidd (mótuð) (m).................................................11,00 Dýpt að aðalþilfari (m).............................................7,70 Dýpt að efraþilfari (m).............................................5,50 Rými og stærðir: Brennsluolíugeymar (m3)...........................................273,8* Ferskvatnsgeymar (m3)................................................41 Smurolía og glussi (m3)..............................................8,7 Stafnhylki sjór (m3)................................................54,0 Lestarrými (m3).....................................................1240 Eiginþynd (tonn)................................................ 1028,1 Særými við 6,91 m djúristu undir kjöl, miðskips...................2566,0 Mæling: Brúttótonnatala.................................................... 1230 Nettótonn........................................................... 519 Rúmtala...........................................................2965,5 Aðrar upplýsingar: Reiknuð bryqqjuspyrna — tonn........................................48,0 Aflvísir..........................................................11.739 Skipaskrárnúmer.................................................... 2329 * Samkvæmt tankateikningu, Vik & Sandvik 31/1-90 7 tveggja manna klefum, einum eins manns klefa, íbúð skipstjóra og stýri- manns og sjúkraklefa. Á aðalþilfari eru 8 klefar, 7 tveggja manna, einn eins manns, gufubað og þvottaherbergi. í þilfarshúsi á efra þilfari er að finna matvælageymslu, eldhús, matsal, setu- stofu og stakkageymslu. Á hæðinni eru tvær íbúðir fyrir skipstjóra og yfir- stýrimann, auk sjúkraklefa. í húsinu er vélareisn og herbergi fyrir loftræsti- búnað. íbúðir eru klæddar Fibo veggklæðn- ingu og hitaðar upp með rafmagns- ofnum. Loftræsting er frá Novenco. Brúin er T-laga með sambyggðu skor- steinshúsi. Aftast í brúnni er stjórn- borð fyrir vindur, þá fjarskiptaherbergi og snyrting. Vélbúnaður Aðalvélin er frá Wártsila Wichmann af gerðinni WX28V8, 3260 hestöfl (2400 kW) við 600 sn/mín. Vélin er tengd Volda ACG 680/PF 500 niðurfærslugír með kúplingu. Hlutfall gírsins er 4,47:1 og snúningshraði skrúfunnar er 134 sn/mín við 600 sn/mín á vél. Skrúfan er frá Wichmann, fjögurra blaða skiptiskrúfa. Hún er 3,600 mm í þvermál og í hring. Við gírinn er ásra- fall, 1600 kVA frá Stamford. Hjálparvélarnar eru tvær, báðar Catepillar/Stamford samstæður. Stærri vélin er af gerðinni 3412 TA með 644 kVA rafal, hin er af gerðinni 3406 TA með 369 kVA rafal. Rafkerfi skipsins er 3 x 440 V, 60 Hz og 64 A einangrunar- spennir fyrir landtengingu. Stýrisbúnaður samanstendur af Barkemayerstýri með raf- og vökva- knúnni stýrisvél frá Tendfjörd af gerð- inni 9m 200/2GM 435. Hliðarskrúf- urnar eru tvær frá Brunvoll af gerðinni SPX-VP, báðar rafdrifnar og 510 hest- öfl hvor. Loftþjöppurnar eru tvær frá Sperri og skilvindur eru frá DeLaval. í véla- rúmi er 1301 slökkvikerfi og þvottavél fyrir diska skilvinda. Vindu- og losunarbúnaður Vindu- og losunarbúnaður er vökva- knúinn frá Karmöy Winch. Helstu vindur eru tvær 38 tonna snurpu- og togspil, 35 tonna netavinda, 12 tonna nótablökk frá Triplex 603/360/2DAP, TRH 71 færslurúlla, TRH 90 færslu- blökk, NK-3000 nótakrana og niður- leggjari og tvær hringjabyssur. Aftur á skutgálga er 3ja tonna kapalvinda. Tveir Karm vökvakranar með vírspil- um eru á skipinu, sá stærri 3,5 tonn á hvalbak og hin minni fyrir framan brú. Fiskidælan er 14" frá Karm af gerðinni 9050-01. Hráefnis- og frystilestar Lestar skipsins eru tvær, samtals um 1240 m3. Lestunum er skipt niður með langskipsþiljum í fjóra sjókælda síðutanka sem eru um 700 m3 og tvær frystilestar miðskips um 540 m3. í aft- ari frystilest er jafnframt sjókælikerfi. Lestarnar eru einangraðar með polyurethan og klæddar stáli. Vinnsla í skipinu eru meðal annars sex lóðrétt- ir plötufrystar frá Jackson sem geta fryst 40 til 60 tonn af heilfiski á sólarhring, einn flokkari og MMC vakúm-dæla. Vinnslurýmið er á efra- þilfari undir hvalbak. 52 AGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.