Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 32

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 32
Dönskum sjómönnum finnast lögin ranglát Danskir sjómenn gagnrýna lög um fiskveiðar og fiskvinnslu, sem þeir telja of ströng og vilja fá skýrari ákvæði unr refsingar fyrir brot þegar lögunum verður breytt. Danska ríkisstjórnin ætlar að setja ýmis lagaákvæði undir sama hatt. Samkvæmt gildandi lögum geta stjórnvöld svipt skip veiðileyfi allt að fimrn árurn fyrir brot á þeim. Samtök danskra sjómanna og útgerðarmanna, Dan- nrarks Fiskeriforening (DF), þrýsta á ríkisstjórnina að breyta refsiákvæðum laganna þannig að ekki verði heimilt að svipta skip öllum veiðileyfum nánast með geðþóttaákvörðunum stjórn- valda. Samtökin benda á að það sé harla lítils virði að geta skotið málum til dómstóla eftir á því hafi skip ekki verið á veiðum þann tíma sem málsmeðferðin tekur, eitt til tvö ár, þá sé grundvellinum kippt undan frekari útgerð þess. Samtökin vilja að skilgreind sé ákveðin refsing fyrir brot á lögum um veiðar hverrar fiski- tegundar í stað þess að svipta skip umsvifalaust leyfi til allra veiða. REVTINGUR 32 Mcm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.