Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 35

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 35
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI ráða „leiser"-mælitæki þar sem afstaða milli einstakra hluta er mæld með fyllstu nákvæmni. Af þessu má sjá að við leggjum mikið upp úr að nýta nýj- ustu tækni til að þjónusta okkar við- skiptamenn," segir Magnús. Starfsþjálfun erlendis Framtak er þjónustuaðili fyrir véla- framleiðandann MAK í Þýskalandi og hefur fyrirtækið sent starfsmenn til þjálfunar í verksmiðjunum ytra. Auk þess hafa starfsmenn verið sendir til þjálfunar hjá Yanmar í Japan, MAN B&W í Danmörku og Turbo UK í Bret- landi. Þá segir Magnús að Framtak og fyrirtækið Naust Marine í Garðabæ hafi með sér samvinnu í verkefnum og sér þá Framtak um niðursetningu og þjónustu á Ibercisa spilum sem Naust Marine hefur umboð fyrir. Þrír af starfsmönnum Framtaks við höfuðstöðvar fyrírtcekisins. Frá vinstri: Guðmundur M. Jónsson, Kristján Hermannsson og Magnús Aadnegaard. Þeir tveir fyrmefhdu eru báðir starfsmenn á sölu- og markaðsdeild Framtaks Tvö verkstæði í eitt Á dieselverkstæði Framtaks sameinast tvö verkstæði sem fyrirtækið hefur keypt, þ.e. Bogi sem keypt var árið 1994 og dieselverkstæði Blossa hf. sem keypt var fyrir skömmu. „Þarna er samankomin mikil þekk- ing og reynsla til viðgerða á spíssum, olíuverkum og túrbínum af öllum stærum og gerðum," segir Magnús Plötuverkstæði í uppbyggingu Unnið er að uppbyggingu plötuverk- stæðis Framtaks í nýrri álmu að Drangahrauni 1, húsnæði sem fyrir- tækið keypti nýverið. Þar verður kom- ið fyrir nýjum tækjabúnaði, svo sem klippum og beygjuvél fyrir plötustál og í húsnæðinu verður einnig komið fyrir öflugum hlaupaköttum. „Við höfum sölu- og markaðsdeild- ina líka í nýstandsettu húsi að Dranga- hrauni 1 en þeirri deild fyrirtækisins er ætlað að útvega varahluti og annan vélbúnað fyrir skip, auk þess sem lögð er áhersla á sölu á rekstrar- og efnavör- um fyrir skip og til iðnaðar. Þetta eru vörur frá UNIservice en við seljum líka þilfars- og bílkrana frá MKG í Þýska- landi og hafa þegar verið seldir um 60 kranar af þeirri gerð í skip hér á landi. Dótturfyrirtæki á Dalvík Síðastliðinn vetur keypti Framtak meirihluta í Vélaverkstæði Dalvíkur af Kaupfélagi Eyfirðinga. Þar er rekin verslun og Magnús segir að á verk- stæðinu séu framkvæmdar viðgerðir á bílum og vinnuvélum, auk þess sem þjónusta við skip og báta er snar þátt- ur í starfseminni. ÁGIR 35 Hauktir Snorrason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.