Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 7
5 ástæðum hefir til dæmis lítið orðið úr þátttöku héðan í þingi alþjóðasambands háskóla, sem nú síðast var haldið í Mexico í september í haust. Á för sinni um Bandaríkin og til Canada á síðasta sumri heimsótti rektor háskólans allmarga háskóla og kynnti sér hagi og starfshætti þeirra eftir föngum. Var sú ferð öll hin fróðlegasta. I september var rektor viðstaddur vígslu há- skólans í Stokkhólmi — áður Stockholms högskola — og nokkr- um dögum síðar tók hann þátt í 50 ára afmæli tekniska háskól- ans í Þrándheimi og afhenti við það tækifæri skrautritað ávarp frá Háskóla íslands. Á síðastliðnu vori fengu 11 háskólakennarar styrk til utan- farar, flestir í þeim erindum að sitja mót vísindamanna, hver í sinni grein. Að því leyti, sem fjárveiting úr Sáttmálasjóði hrökk ekki til, naut háskólinn nú eins og um hríð undanfarið stuðn- ings hæstvirts menntamálaráðherra, dr. Gylfa þ. Gíslasonar. Tveir háskólakennarar gátu ekki notað styrkinn að þessu sinni, en 9 notuðu hann, sem hér segir: Prófessor Magnús Már Lárusson sótti 4. þing guðfræðideilda háskóla á Norðurlöndum í Lundi í ágúst og flutti yfirlit um nám í guðfræði hér við háskólann. Prófessor Júlíus Sigurjónsson sótti Alþjóðaþing um skjald- kyrtilssjúkdóma í London í júlí og hélt þar fyrirlestur. Prófessor Sigurður Samúélsson sótti fund norrænna lyflækna um kransæðasjúkdóma í Oslo. Prófessor Snorri Hallgrímsson sótti Alþjóðamót skurðlækna í Sandefjord, Noregi. Prófessor Níels Dungal sótti Alþjóðamót meinafræðinga í London í júlí, Alþjóðaþing um meinafræði og Alþjóðaþing um sullaveiki í september í Róm. Hélt hann fyrirlestra á öllum þingunum. Prófessor Ólafur Björnsson sótti Norrænt hagfræðingamót í ágúst í Marstrand, Svíþjóð. Prófessor Hreinn Benediktsson sótti fyrsta alþjóðaþing mál- lýzkufræðinga, sem haldið var í Briissel og Louvain í Belgíu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.